English

In Touch

IN TOUCH fjallar um fólk frá smábænum Stary Juchy í Póllandi og tengingu þeirra við fjölskyldumeðlimi sína á Íslandi. Þriðjungur íbúa hvarf til starfa á Íslandi og þeir sem eftir eru, flestir af eldri kynslóðinni, halda í vonina um að börn þeirra og barnabörn snúi einn daginn til baka. Í millitíðinni, verða þau að láta rafræn samskipti hlýja sér um rætur þar sem mörg þúsund kílómetrar skilja þau að.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    24. október, 2019, Bíó Paradís
  • Frumsýnd erlendis
    16. nóvember, 2018, IDFA
  • Lengd
    62 mín.
  • Tungumál
    pólska
  • Titill
    In Touch
  • Alþjóðlegur titill
    In Touch
  • Framleiðsluár
    2018
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Pólland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    2K Color
  • Myndsnið
    16:9
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP, íslenskur og enskur texti.

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2019
    21st Thessaloniki Documentary Festival - Verðlaun: The Human Value Award
  • 2019
    Millennium Docs Against Gravity - Verðlaun: Sérstök viðurkenning
  • 2019
    Skjaldborg Icelandic Documentary Film Festival - Verðlaun: Grand Jury Prize "The Spotlight"
  • 2019
    Off Cinema Poznan - Verðlaun: Bronze Castle Award
  • 2019
    Czlowiek w zagrozeniu - lódz - Verðlaun: The Festiwal Kamera Akcja Young Critics' Award, The "Patient Eye" award
  • 2019
    Kino z dusza - Wawa - Verðlaun: Sérstök viðurkenning
  • 2019
    Human Doc Festival - Verðlaun: Aðalverðlaun fyrir bestu pólsku myndina
  • 2018
    International Documentary Festival Amsterdam (IDFA) - Verðlaun: Vann sérstök dómnefndarverðlaun í aðalkeppni