English

Nýjar hendur - Innan seilingar

Guðmundur Felix missti báða handleggi í hræðilegu vinnuslysi árið 1998, þegar hann fór uppí háspennumastur með fullum straumi. Hann á sér þá ósk heitasta að geta faðmað dætur sínar og ásetur sér að komast í aðgerð til að fá nýja handleggi. Við tekur barátta í 20 ár til að fá þessu framgengt. Endalaus bið og kerfisflækjur einkenna baráttu Guðmundar. Á endanum er kraftaverk í seilingarfjarlægð, þökk sé ótrúlegum framförum nútíma læknisfræði.

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    30. ágúst, 2018, Bíó Paradís
  • Lengd
    62 mín.
  • Tungumál
    Íslenska, Enska
  • Titill
    Nýjar hendur - Innan seilingar
  • Alþjóðlegur titill
    New Hands - Within Reach
  • Framleiðsluár
    2018
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Upptökutækni
    HD
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP, enskur texti.

Fyrirtæki