Lof mér að falla
Þegar 15 ára Magnea kynnist 18 ára Stellu breytist allt. Magnea laðast að hispurslausu lífi Stellu og þróar Magnea sterkar tilfinningar til hennar sem Stella notfærir sér til eigin hagsbóta. Stella leiðir Magneu inn í heim fíkniefna sem hefur alvarlegar afleiðingar fyrir þær báðar. 12 árum síðar liggja leiðir þeirra óvænt saman og verður uppgjör á milli þeirra óumflýjanlegt.
Sjá streymiAðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Búningar
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Hár
-
Hljóð
-
Hljóðblöndun
-
Hlutverkaskipan
-
Húsmunameistari
-
Leikmyndahönnun
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd7. september, 2018, Háskólabíó
-
Frumsýnd erlendis6. september, 2018, Toronto International Film Festival
-
TegundDrama, Glæpa
-
Lengd136 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillLof mér að falla
-
Alþjóðlegur titillLet Me Fall
-
Framleiðsluár2018
-
FramleiðslulöndÍsland, Finnland, Þýskaland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP, enskur texti.
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkSólveig Arnarsdóttir, Sigurbjartur Sturla Atlason, Álfrún Laufeyjar-Sigurðardóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Haraldur Ari Stefánsson, Björn Stefánsson, Þröstur Jónsson, Guðjón Davíð Karlsson, Víkingur Kristjánsson, Birgir Örn Steinarsson, Atli Óskar Fjalarsson, Ólafur Darri Ólafsson, Kristín Auður Sophusdóttir, Ólafur Arnalds, Bergur Þór Ingólfsson, Kristín Lea Sigríðardóttir
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2019Ramdam Festival Belgium - Verðlaun: Most Disturbing Feature Film
- 2019Mamers en Mars - Verðlaun: Kristín Þóra Haraldsdóttir hlaut sérstaka viðurkenningu dómnefndar (Mentions Spéciales Prix d'interprétation féminine)
- 2019Art Film Fest
- 2019Hong Kong International Film Festival
- 2019BUFF International Film Festival
- 2019Febiofest
- 2019Minneapolis - St. Paul International Film Festival
- 2019Espoo International Film Festival
- 2019Cleveland International Film Festival
- 2019Glasgow International Film Festival
- 2018Toronto International Film Festival
- 2018Tallinn Black Nights Film Festival
- 2018Glasgow Film Festival
- 2018Stockholm International Film Festival
- 2018Seoul PRIDE Film Festival, Suður-Kórea
- 2018Rome International Film Festival
- 2018Busan International Film Festival, Suður-Kórea
- 2018Noordelijik Film Festival, Holland
- ????Lübeck Nordic Film Days, Þýskaland