Kona fer í stríð
Kórstjóri á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdarverkamaður og er tilbúin til að fórna öllu fyrir móður jörð og hálendi Íslands, þar til munaðarlaus stúlka stígur inn í líf hennar. Að bjarga einu barni eða að bjarga heiminum?
Sjá streymiAðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoð við eftirvinnslu hljóðs
-
Búningar
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd22. maí, 2018, Háskólabíó
-
Frumsýnd erlendis12. maí, 2018, Critics' Week - Cannes Film Festival
-
TegundSpenna
-
Lengd100 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillKona fer í stríð
-
Alþjóðlegur titillWoman at War
-
Framleiðsluár2018
-
FramleiðslulöndÍsland, Frakkland, Úkraína
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP, enskur texti.
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkJóhann Sigurðarson, Davíð Þór Jónsson, Magnús Trygvason Eliassen, Ómar Guðjónsson, Jörundur Ragnarsson, Juan Camillo Roman Estrada, Vala Kristín Eiríksdóttir, Saga Garðarsdóttir, Halldór Halldórsson, Haraldur Ari Stefánsson, Olena Lavrenyuk, Björn Thors, Jón Gnarr, Helga Braga Jónsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Hilmir Snær Guðnason, Albert Halldórsson, Sólveig Arnarsdóttir
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
-
Sala og dreifing erlendis
Þátttaka á hátíðum
- 2019Maryland Film Festival
- 2019Scandinavian Film Festival L.A.
- 2019Nordic Lights Film Festival
- 2019Tromsö International Film Festival
- 2019JIFF‘S 9TH Edtition Festival in Uruguay
- 2019Palm Springs International Film Festival
- 2019Göteborg International Film Festival
- 2019Bengaluru International Film Festival
- 2019Boulder Intl Film Festival
- 2019Victoria Film Festival
- 2019Screenwave International Film Festival
- 2019NORDIC HOUSE FÆREYJAR
- 2019Nordic Film Music Days - Verðlaun: Davíð Þór Jónsson hlaut Hörpu verðlaunin fyrir tónlist
- 2018Chicago International Film Festival
- 2018Seville European Film Festival
- 2018Hamptons International Film Festival
- 2018Zagreb Film Festival
- 2018Ljubljana International Film Festival
- 2018Leiden Film Festival
- 2018Thessaloniki International Film Festival
- 2018Philadelphia Film Festival
- 2018Valladolid International Film Festival - Verðlaun: Vann fyrir bestu leikkonu (Halldóra Geirharðsdóttir).
- 2018Sydney Film Festival
- 2018Festival International du Film de la Rochelle
- 2018Melbourne International Film Festival
- 2018Toronto International Film Festival
- 2018Filmfest Hamburg - Verðlaun: Vann Art Cinema verðlaunin.
- 2018Busan International Film Festival
- 2018London Film Festival
- 2018Noordelijik Film Festival, Holland
- 2018Byron Bay Film Festival, Australia - Verðlaun: Vann fyrir bestu kvikmynd og besta dramað.
- 2018Critics' Week - Cannes Film Festival - Verðlaun: Vann SACD verðlaunin fyrir besta handrit (Benedikt Erlingsson og Ólafur Egilsson), Gyllta lestarteininn, áhorfendaverðlaun Valbonne og skólaverðlaun kennara og nema.
- 2018Nordic Council Film Prize - Verðlaun: Vann Norrænu kvikmyndaverðlaunin.
- 2018Nordic Film Days Lubeck - Verðlaun: Vann aðalverðlaun fyrir bestu kvikmynd, áhorfendaverðlaun, Interfilm kirkju verðlaun og verðlaun frá baltneskri dómnefnd.
- 2018Scanorama European Film Forum
- 2018Ljubljana International Film Festival - Verðlaun: Vann Kingfisher verðlaunin
- 2018European Parliament - Verðlaun: Vann LUX verðlaun Evrópuþingsins
- 2018Haifa International Film Festival
- 2018Helsinki International Film Festival
- 2018Festival du Nouveau Cinéma Montreal
- 2018BFI London Film Festival