English

Kona fer í stríð

Kórstjóri á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdarverkamaður og er tilbúin til að fórna öllu fyrir móður jörð og hálendi Íslands, þar til munaðarlaus stúlka stígur inn í líf hennar. Að bjarga einu barni eða að bjarga heiminum?

Sjá streymi

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    22. maí, 2018, Háskólabíó
  • Frumsýnd erlendis
    12. maí, 2018, Critics' Week - Cannes Film Festival
  • Tegund
    Spenna
  • Lengd
    100 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Kona fer í stríð
  • Alþjóðlegur titill
    Woman at War
  • Framleiðsluár
    2018
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Frakkland, Úkraína
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP, enskur texti.

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2019
    Maryland Film Festival
  • 2019
    Scandinavian Film Festival L.A.
  • 2019
    Nordic Lights Film Festival
  • 2019
    Tromsö International Film Festival
  • 2019
    JIFF‘S 9TH Edtition Festival in Uruguay
  • 2019
    Palm Springs International Film Festival
  • 2019
    Göteborg International Film Festival
  • 2019
    Bengaluru International Film Festival
  • 2019
    Boulder Intl Film Festival
  • 2019
    Victoria Film Festival
  • 2019
    Screenwave International Film Festival
  • 2019
    NORDIC HOUSE FÆREYJAR
  • 2019
    Nordic Film Music Days - Verðlaun: Davíð Þór Jónsson hlaut Hörpu verðlaunin fyrir tónlist
  • 2018
    Chicago International Film Festival
  • 2018
    Seville European Film Festival
  • 2018
    Hamptons International Film Festival
  • 2018
    Zagreb Film Festival
  • 2018
    Ljubljana International Film Festival
  • 2018
    Leiden Film Festival
  • 2018
    Thessaloniki International Film Festival
  • 2018
    Philadelphia Film Festival
  • 2018
    Valladolid International Film Festival - Verðlaun: Vann fyrir bestu leikkonu (Halldóra Geirharðsdóttir).
  • 2018
    Sydney Film Festival
  • 2018
    Festival International du Film de la Rochelle
  • 2018
    Melbourne International Film Festival
  • 2018
    Toronto International Film Festival
  • 2018
    Filmfest Hamburg - Verðlaun: Vann Art Cinema verðlaunin.
  • 2018
    Busan International Film Festival
  • 2018
    London Film Festival
  • 2018
    Noordelijik Film Festival, Holland
  • 2018
    Byron Bay Film Festival, Australia - Verðlaun: Vann fyrir bestu kvikmynd og besta dramað.
  • 2018
    Critics' Week - Cannes Film Festival - Verðlaun: Vann SACD verðlaunin fyrir besta handrit (Benedikt Erlingsson og Ólafur Egilsson), Gyllta lestarteininn, áhorfendaverðlaun Valbonne og skólaverðlaun kennara og nema.
  • 2018
    Nordic Council Film Prize - Verðlaun: Vann Norrænu kvikmyndaverðlaunin.
  • 2018
    Nordic Film Days Lubeck - Verðlaun: Vann aðalverðlaun fyrir bestu kvikmynd, áhorfendaverðlaun, Interfilm kirkju verðlaun og verðlaun frá baltneskri dómnefnd.
  • 2018
    Scanorama European Film Forum
  • 2018
    Ljubljana International Film Festival - Verðlaun: Vann Kingfisher verðlaunin
  • 2018
    European Parliament - Verðlaun: Vann LUX verðlaun Evrópuþingsins
  • 2018
    Haifa International Film Festival
  • 2018
    Helsinki International Film Festival
  • 2018
    Festival du Nouveau Cinéma Montreal
  • 2018
    BFI London Film Festival