Vargur
Bræðurnir Erik og Atli eiga báðir við fjárhagsvanda að stríða af ólíkum ástæðum. Saman grípa þeir til þess ráðs að smygla dópi til landsins. Erik skipuleggur verkefnið í þaula og allt virðist ætla að ganga upp, en óvænt atvik setur strik í reikninginn.
Sjá streymiAðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Búningar
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framleiðandi
-
Hljóðblöndun
-
Leikmyndahönnun
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd4. maí, 2018, Smárabíó
-
TegundDrama, Spenna
-
Lengd90 mín.
-
TungumálÍslenska, Enska
-
TitillVargur
-
Alþjóðlegur titillVultures
-
Framleiðsluár2018
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniArri Alexa
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP, enskur texti.
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
-
Sala og dreifing erlendis
Þátttaka á hátíðum
- 2019Scandinavian Film Festival L.A.
- 2019Wisconsin Film Festival
- 2018Torino Film Festival
- 2018Scanorama European Film Forum
- 2018Noordelijik Film Festival
- 2018Norwegian International Film Festival Haugesund
- 2018Fantasy Filmfest
- 2018Film Fest Gent
- 2018Camerimage
- 2018Fantastic Film Festival of Malaga
- 2018Night Visions International Film Festival