690 Vopnafjörður
Austur á Vopnafirði eiga 645 manns heima. Í daglegu amstri samfélagsins vofir yfir ógnin af fólksfækkun en hver einstaklingur skiptir máli til að halda voninni um að litla byggðarlagið eigi sér framtíð.
690 Vopnafjörður gefur innsýn í tengsl íbúanna við heimabæinn sinn, sjálfsmyndina sem er samofin firðinum og samfélagsleg áhrif sem heldur fólki heima, eða ber það á önnur mið
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd27. október, 2017, Bíó Paradís
-
Lengd57 mín.
-
TungumálÍslenska
-
Titill690 Vopnafjörður
-
Alþjóðlegur titill690 Vopnafjordur
-
Framleiðsluár2017
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniProRes 422 HD 1080
-
Sýningarform og textarDCP
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2018FIPA - Festival International de Programmes Audiovisuels, Frakkland
- 2018Big Sky Documentary Film Festival, Missoula, Bandaríkin
- 2018One World Film Festival, Tékklandi
- 2018Ethnografilm Paris
- 2018Cinedoc Georgia
- 2018Gimli
- 2018Saratov Sufferings Documentary Drama Film Festival, Rússland