Sveitabrúðkaup
Inga og Barði hafa ákveðið að giftast eftir þriggja ára sambúð. Athöfnin á að fara fram í lítilli sveitakirkju sem er í rúmlega klukkutíma fjarlægð frá Reykjavík. Inga vill halda í gamlar hefðir og hefur ákveðið að brúðguminn fái ekki að líta brúðina augum fyrr en við altarið. Svo Inga, Barði og gestirnir - það er að segja; fjölskyldur, nánir vinir og ekkert sérstaklega nánir og frekar óvelkomnir vinir - leggja af stað í tveimur rútum með kampavín og brúðartertu í farangrinum.
Enginn veit nákvæmlega hvar kirkjan er nema Barði, sem fékk leiðbeiningar hjá séra Brynjólfi í gegnum síma, og það virtist vera tiltölulega bein og auðrötuð leið. Þegar komið er að Hvalfjarðargöngunum kemur í ljós að Barði er með innilokunarkennd og getur ekki farið göngin, svo þau keyra Hvalfjörðinn. Komin að Ferstiklu uppgötvar liðið að það er á eftir áætlun og ákveður því að stytta sér leið yfir Dragháls. Þegar þau eru komin út af Þjóðvegi 1, þar sem merkingar eru fáar eða engar, er auðvelt að villast þekki maður ekki fjöll eða áttir og á endanum eru brúðkaupsgestirnir rammvilltir og hátíðarskapið sem lagt var upp með, á hraðri niðurleið.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við eftirvinnslu hljóðs
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Aðstoð við klippingu
-
Búningar
-
Framleiðandi
-
Förðun
-
Hár
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðbrellur
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðmaður
-
Kynningar- og markaðsmál
-
Litgreining
-
Ljósmyndari
-
Ráðgjafi
-
Skrifta
-
Stafrænar brellur
-
Söngrödd
-
Titlar
-
Tökumaður
-
Tökustaðastjóri
-
Umsjón með eftirvinnslu
-
Þýðing
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd28. ágúst, 2008
-
TegundGaman, Drama
-
Lengd95 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillSveitabrúðkaup
-
Alþjóðlegur titillCountry Wedding
-
Framleiðsluár2008
-
FramleiðslulöndÍsland, England
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniHDV
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby
-
Sýningarform og textar35mm filma með enskum textum - DigiBeta með enskum textum -
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkHerdís Þorvaldsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Theódór Júlíusson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Rúnar Freyr Gíslason, Ólafur Darri Ólafsson, Árni Pétur Guðjónsson, Víkingur Kristjánsson, Erlendur Eiríksson, Ingvar E. Sigurðsson, Auður Eysteinsdóttir, Úlfur Eysteinn, Karl Jóhann Guðmundsson, Gísli Örn Garðarsson, Caroline Dalton, Sigurður Rúnar Sævarsson, Tinna Hrafnsdóttir, Hreinn Beck, Árni Filippusson, Davíð Óskar Ólafsson, Christopher Ripley, Eysteinn Eysteinsson, Halldór Ingi Hákonarson, Ingimundur Óskarsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2014Göteborg International Film Festival
- 2012Images from the Edge: Classic and Contempory Films from Iceland, Lincoln Center, New York
- 2011Urania, Nordic Film Festival in Vienna
- 2010Taste of Iceland
- 2010Off Plus Camera, Poland
- 2009Verona Film Festival
- 2009Miami Gay & Lesbian Film Festival
- 2009David Film, Mexico
- 2009Scandinavian House, USA
- 2009Transylvania International Film Festival
- 2009Munich International Film Festival
- 2009Brussels Film Festival, Brussel,
- 2009Stony Brook Film Festival, USA
- 2009Espoo Cine International Film Festival
- 2009Riga Nordic Film Days
- 2009Scanorama, Lithuania
- 2009European Film Festival, Spain
- 2009Noordelijk Film Festival
- 2009CPH PIX 2009, Denmark
- 2009Palm Springs International Film Festival
- 2009Scandinavian Film Festival, USA
- 2009Berlin International Film Festival/Market
- 2009Istanbul Independent Film Festival
- 2009Adelaide Film Festival
- 2009Sofia International Film Festival
- 2009Hong Kong International Film Festival
- 2009Febiofest, Czech Republic
- 2008Toronto International Film Festival
- 2008American Film Market, USA
- 2008Chicago International Film Festival
- 2008Antalya International Film Festival
- 2008London BFI Film Festival
- 2008International Film Festival Abu Dhabi
- 2008Edduverðlaunin / Edda Awards
- 2008Göteborg International Film Festival
- 2008Festival International du Film de Marrakech - Verðlaun: Nominated for the Golden Star
- 2008Pusan International Film Festival
Útgáfur
- Samfilm, 2009 - DVD