Fangaverðir
Vinnuaðstæður fangavarða eru mjög sérstakar; þeir vinna á landamærum hins frjálsa samfélags og þess afmarkaða rýmis sem fangelsið er, sem er lokað eftir ákveðnum reglum. Verkið fjallar um sýn fangavarðanna á starf sitt, daglega reynslu þeirra innan fangelsisins og hugrenningar um það viðmót sem þeim mætir utan fangelsis. Svið Hegningarhússins við Skólavörðustíg er hlaðið áhrifamiklum örlögum sem lita orð og athafnir verksins. Fangaverðirnir bregða sér í hlutverk leikara og leikararnir klæða sig hlutverkum fangavarða.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd21. janúar, 2017, Bíó Paradís
-
Lengd67 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillFangaverðir
-
Alþjóðlegur titillFangaverðir
-
Framleiðsluár2016
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei