„Varnarliðið“ kaldastríðsútvörður
Í 55 ár var amerískur her með aðsetur hér á Íslandi undir merkjum NATO og hafði vera hans gífureg áhrif á íslensku þjóðina, menningu hennar og efnahag.
Samskipti austur- og vesturvelda kólnuðu hratt ó kjölfarið á seinni heimstyrjöldinni. Allt í einu var þessi litla þjóð orðin mikilvægur þátttakandi í “köldu stríði”. Sem stofnfélagi í NATO átti Ísland eftir að gegna mikilvægu hlutverki í vörnum NATO í norðurhöfum en herstöðin í Keflavik var í áratugi miðstöð kafbátaleitar og loftvarnaaðgerða Vesturvelda.
Herstöðin í Keflavík hafði gríðarleg áhrif á efnahag Íslands og menningu auk þess að skipa mönnum í pólitískar fylkingar. Allir stjórnmálaflokkar, hvort heldur þeir voru með eða á móti veru herliðsins, notuðu málið skoðunum sínum til framdráttar. Ásakanir um svik og spillingu ómuðu í endalausum átökum um tilvist herstöðvarinnar sem í raun var sjötti stærsti byggðarkjarni landsins þegar mest var. í Keflavík var auk þess byggður upp alþjóðaflugvöllur.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd15. nóvember, 2017, Bíó Paradís
-
Lengd88 mín. 43 sek.
-
TungumálÍslenska
-
Titill„Varnarliðið“ kaldastríðsútvörður
-
Alþjóðlegur titill"Iceland Defence Force" Cold War Frontier
-
Framleiðsluár2017
-
FramleiðslulöndÍsland
-
Fjöldi þátta í seríu4
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni1080p
-
LiturJá
-
HljóðDolby
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af