English

Undir trénu

Undir trénu fjallar um Agnesi sem grípur Atla við að horfa á gamalt kynlífsmyndband, hendir honum út og meinar honum að umgangast 4 ára dóttur þeirra. Atli flytur inn á foreldra sína sem eiga í deilu við fólkið í næsta húsi. Stórt og fagurt tré sem stendur í garði foreldranna skyggir á garð nágrannanna, sem eru orðnir langþreyttir á að fá ekki sól á pallinn. Á sama tíma og Atli berst fyrir umgengni við dóttur sína verður deilan um tréð sífellt harðari. Eignaspjöll eru framin og gæludýr hverfa á dularfullan hátt þegar sögusagnir um mann með keðjusög fara á kreik.

Sjá streymi

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    6. september, 2017, Háskólabíó
  • Frumsýnd erlendis
    31. ágúst, 2017, Venice Film Festival
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    89 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Undir trénu
  • Alþjóðlegur titill
    Under the Tree
  • Framleiðsluár
    2017
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Danmörk, Þýskaland, Pólland
  • IMDB
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP, enskur texti.

Þátttaka á hátíðum

  • 2018
    Beijing International Film Festival
  • 2018
    Skip City International D - Cinema Festival - Verðlaun: Hafsteinn Gunnar hlaut leikstjórnar verðlaun.
  • 2018
    Kyiv Molodist International Film Festival
  • 2018
    Ankara International Film Festival
  • 2018
    Istanbul Film Festival
  • 2018
    Ramdam Festival
  • 2018
    Espoo Ciné International Film Festival
  • 2018
    North Atlantic Film Days
  • 2018
    Horrorant Film Festival Fright Night
  • 2018
    Espoo International Film Festival
  • 2018
    Filmfest DC
  • 2018
    Northern Lights Film Festival - Belarus
  • 2018
    Filmfest Sundsvall
  • 2018
    Hong Kong International Film Festival
  • 2018
    Febiofest - Prague
  • 2018
    Kino Pavasaris, Vilinius
  • 2018
    Dublin International Film Festival
  • 2018
    Perth Film Festival
  • 2018
    Göteborg Film Festival
  • 2018
    Scandinavian Film Festival LA
  • 2018
    Palm Springs Film Festival
  • 2017
    Denver Film Festival - Verðlaun: Vann sérstaka viðurkenningu dómnefndar.
  • 2017
    Fantastic Fest - Verðlaun: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson vann fyrir besta leikstjóra í gamanmyndaflokki.
  • 2017
    Hamptons Film Festival - Verðlaun: Vann fyrir bestu leiknu kvikmynd.
  • 2017
    Venice Film Festival, Orizzonti Section
  • 2017
    Chicago International Film Festival
  • 2017
    Zurich Film Festival - Verðlaun: Vann sérstök dómnefndarverðlaun.
  • 2017
    Toronto International Film Festival