Fótspor
Rútína vanafasts og heimakærs eldri manns er brotin upp þegar barnabarn hans kemur í heimsókn með stuttum fyrirvara. Fljótlega byrjar stráknum að leiðast, enda hefur heimili Afa lítið fram á að færa fyrir ungan og orkumikinn dreng. Hann skorar því á Afa sinn að koma með sér út í fótbolta, en sú hugmynd heillar gamla manninn lítið. Afinn samþykkir loks að spila við barnabarn sitt en þegar á völlinn er komið, kemur aldursmunurinn fljótlega í ljós enda er gamli maðurinn ekki eins frár á fæti og sá ungi. Keppnisskapið kviknar í Afa sem neitar að láta aldurinn stoppa sig og byrjar að undirbúa sig fyrir næstu viðureign þeirra.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Búningar
-
Hljóðhönnun
Um myndina
-
FlokkurStuttmynd
-
Frumsýnd erlendis24. júlí, 0017
-
TegundFjölskyldu- og barnamynd
-
Lengd15 mín. 13 sek.
-
TungumálÍslenska
-
TitillFótspor
-
Alþjóðlegur titillFootsteps
-
Framleiðsluár2017
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurNei
-
UpptökutækniHD
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
HljóðStereo
-
Sýningarform og textarDCP
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
Þátttaka á hátíðum
- 2019Panoramic Festival
- 2019Les Presse Temps
- 2018Nordic Edge Phillips Collection Washington
- 2018Kinodissea
- 2018Drama Film Festival
- 2018International Film Festival for Children and Youth
- 2018Cinema Insuflavél
- 2018Florianópolis Children’s Film Festival
- 2018Imagine India
- 2018Barcelona Sports Film Festival
- 2018Crossroads Film Festival
- 2018Taiwan International Children's Film Festival
- 2018TIFF Kids
- 2018Short Soup Film Festival
- 2018Nordic Lights Film Festival
- 2018Nordic Film Fest for Kids Rome
- 2018Toronto International Film Festival, KIDS
- 2018IndieJunior Allianz - International Children's and Youth Film Festival
- 2018Dublin international film festival
- 2017Giffoni Film Festival
- 2017Olympia International Film Festival for Children and Young People
- 2017Oulu International Children's and Youth Film Festival
- 2017International Children's Film Festival India
- 2017Seoul International Youth Film Festival
- 2017Northern Wave International Film Festival
- 2017Osnabruck Film Festival
- 2017Mumbai Film Festival
- 2017Mill Valley Film Festival
- 2017Reykjavík International Film Festival
- 2017International Film Festival Schlingel
- 2017Auburn International Film Festival for Children and Young Adults