English

Munda

Munda er ómannblendinn prestur á sjötugsaldri. Í hartnær fjörtíu ár hefur líf hennar markast af þráhyggju en einn daginn, þegar Mundu er skyndilega gert að hætta störfum og tilvera hennar fer á hliðina, öðlast hún óvænt kjark til að horfast í augu við sjálfa sig og sleppa tökunum.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Lengd
    18 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Munda
  • Alþjóðlegur titill
    Munda
  • Framleiðsluár
    2017
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    Arri Alexa HD
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2018
    Imagineindia International Film Festival
  • 2018
    Titanic International Film Festival
  • 2018
    Espoo Ciné International Film Festival
  • 2018
    Lviv International Short Film Festival
  • 2018
    Nordic Edge - The Phillips Collection, Washington
  • 2018
    Nordic Edge Phillips Collection Washington
  • 2018
    Helsinki International Film Festival
  • 2018
    Certamen Internacional de Cortos Ciudad de Soria Film Festival
  • 2017
    Warsaw Film Festival
  • 2017
    RIFF Reykjavík International Film Festival - Verðlaun: Sérstök viðurkenning dómnefndar
  • 2017
    Brest European Short Film Festival
  • 2017
    Aesthetica Short Film Festival
  • 2017
    Nordische Filmtage Lübeck
  • 2017
    Northern Wave Film Festival - Verðlaun: besta íslenska stuttmyndin