Klukkur um jól
Klukkur um jól er leikin jólamynd í þremur hlutum fyrir alla fjölskylduna. Í myndinni er sögð hjartnæm saga af íslenskum krökkum, jólasaga sem tekur á brýnum viðfangsefnum á borð við einelti, fordóma, mikilvægi vinskaparins og að tala um tilfinningar sínar. Höfundur sögunnar er Guðjón Davíð Karlsson og leikstjóri og framleiðandi er Bragi Þór Hinriksson.
Sjá streymiAðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Förðun
-
Hljóð
-
Stafrænar tæknibrellur
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
Frumsýnd13. desember, 2015
-
TegundFjölskyldu- og barnamynd
-
Lengd62 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillKlukkur um jól
-
Alþjóðlegur titillFace to Face
-
Framleiðsluár2015
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2017BUFF International Film Festival