Klukkur um jól
Klukkur um jól er leikin jólamynd í þremur hlutum fyrir alla fjölskylduna. Í myndinni er sögð hjartnæm saga af íslenskum krökkum, jólasaga sem tekur á brýnum viðfangsefnum á borð við einelti, fordóma, mikilvægi vinskaparins og að tala um tilfinningar sínar. Höfundur sögunnar er Guðjón Davíð Karlsson og leikstjóri og framleiðandi er Bragi Þór Hinriksson.
Sjá streymi
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Förðun
-
Hljóð
-
Stafrænar tæknibrellur
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
Frumsýnd13. desember, 2015
-
TegundFjölskyldu- og barnamynd
-
Lengd62 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillKlukkur um jól
-
Alþjóðlegur titillFace to Face
-
Framleiðsluár2015
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2017BUFF International Film Festival