Þegar þú átt þess síst von (aka When You Least Expect It)
Tvær manneskjur vakna saman í rúmi einn morgun en kannast ekkert við hvor aðra. Viivi langar mest að hlaupa í burtu eins hratt og fætur toga en maðurinn við hliðina á henni sefur eins og rotaður. Ólíkt Viivi og Andu þekkja áhorfendur þau bæði vel og vita að Viivi er að upplifa versta dag lífs síns. Andu er algjört nörd, þó ekki fullkomlega vonlaus og frekar hjartahlýr. Bæði eru þau einmana og lifa í þeirri von að kannski sé einhver fyrir þau þarna úti. Kannski voru það örlögin sem leiddu þau saman? Melódramatísk gamanmynd og ástarsaga. ‘Þegar þúátt þess síst von’ leiðir áhorfendur í sannleikann um hversu erfitt það getur verið að kynnast fólki. Það tekur tíma – stundum heila eilífð.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Framleiðslustjórn
-
Hljóð
-
Leikmyndahönnun
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd2. október, 2016, Bíó Paradís
-
Frumsýnd erlendis14. október, 2016
-
TegundDrama
-
Lengd90 mín.
-
TungumálEistneska, Enska
-
TitillÞegar þú átt þess síst von (aka When You Least Expect It)
-
Alþjóðlegur titillWhen You Least Expect It
-
Framleiðsluár2016
-
FramleiðslulöndÍsland, Eistland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP, íslenskur og enskur texti.
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2016Reykjavík International Film Festival