Fangar
Fangar er átakamikil fjölskyldusaga úr íslenskum samtíma. Líf Lindu og fjölskyldu hennar umturnast þegar hún er færð í kvennafangelsið í Kópavogi eftir að hafa ráðist á föður sinn, þekktan mann úr viðskiptalífinu og veitt honum lífshættulega áverka. Á sama tíma og Herdís móðir Lindu berst í fullkominni afneitun við að halda ímynd fjölskyldunnar flekklausri fer þingmaðurinn Valgerður, eldri systirin, að nýta fjölskylduharmleikinn sér til framdráttar. Í fangelsinu hittir Linda fyrir aðrar konur sem hafa farið út af sporinu og myndar sambönd sem hafa örlagarík áhrif á líf hennar.
Sjá streymi
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Búningar
-
Byggt á hugmynd
-
Byggt á sögu eftir
-
Framkvæmdastjórn
-
Framleiðandi
-
Förðun
-
Gervi
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Leikmyndahönnun
-
Listræn stjórnun
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
Frumsýnd1. janúar, 2017
-
TegundDrama, Glæpa
-
Lengd300 mín.
-
TungumálÍslenska, Enska
-
TitillFangar
-
Alþjóðlegur titillPrisoners
-
Framleiðsluár2017
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
IMDB
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkGísli Örn Garðarsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Katla Njálsdóttir, Víkingur Kristjánsson, Hilmir Snær Guðnason, Þorsteinn Bachmann, María Heba Þorkelsdóttir, Gunnar Hansson, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Monika Ewa Orlowska, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Íris Tanja Flygenring, Björn Ingi Hilmarsson, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Katrín Ynja Hrafnkelsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Þórunn Lárusdóttir, Sesselía Ólafs, María Thelma Smáradóttir, Orri Huginn Ágústsson, Hildigunnur Þráinsdóttir, Aldís Amah Hamilton
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
-
Sala og dreifing erlendis