Grimmd
Grimmd segir frá því þegar tvær ungar stelpur hverfa sporlaust af leikvelli í Árbænum. Stúlkurnar finnast látnar í Heiðmörk og í einbeittri rannsókn í leit að sökudólgum fléttast saman nokkrar sögur þegar hræðileg atriði í máli stúlknanna koma upp á yfirborðið.
Þjóðfélagið fer á annan endann vegna málsins og reyndustu rannsóknarlögreglumenn landsins, þau Edda Davíðsdóttir og Jóhannes Schram, eru kölluð til. Þau eru bæði staðráðin í að leysa málið en þurfa að etja kappi við tímann þegar hvimleið atvik úr fortíðinni líta dagsins ljós og erfið rannsóknin flækist enn frekar.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framleiðandi
-
Förðun
-
Leikmyndahönnun
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd21. október, 2016, Smárabíó
-
TegundDrama, Glæpa
-
Lengd104 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillGrimmd
-
Alþjóðlegur titillCruelty
-
Framleiðsluár2016
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
Myndsnið2.35:1
-
LiturJá
-
HljóðStereo
-
Sýningarform og textarDCP, enskur texti.
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkPétur Óskar Sigurðsson, Salóme R. Gunnarsdóttir, Hannes Óli Ágústsson, Atli Rafn Sigurðarson, Helgi Björnsson, Guðrún María Bjarnadóttir, Hilmir Snær Guðnason, Þorsteinn Gunnarsson, Jörundur Ragnarsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Júlíana Sara Gunnarsdóttir, Þorsteinn Gunnar Bjarnason, Grétar Már Garðarsson, Gunnar Kristinsson, Eggert Rafnsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Sala og dreifing erlendis
Þátttaka á hátíðum
- 2018New York Scandinavian House
- 2018Kaltblütig 4. Esslinger Krimitage
- 2018Kommunales Kino Esslingen