Reykjavik Whale Watching Massacre
Reykjavík Whale Watching Massacre segir frá hópi ferðamanna sem fara í hvalaskoðun við strendur Íslands. Þegar skipstjórinn deyr af slysförum, flýr hinn úr áhöfninni á eina björgunarbátnum og eru ferðamennirnir því einir á báti. Þeim tekst að skjóta upp neyðarblysi, en svo óheppilega vill til að þeir einu sem sjá það er fjölskylda hvalveiðimanna sem kann ekkert sérlega vel við hvalaskoðunarfólk, svo vægt sé til orða tekið.
Sjá streymiAðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarhljóðmaður
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Aðstoð við klippingu
-
Annar aðstoðartökumaður
-
Áhættuatriði
-
Áhættuleikur
-
Brellur
-
Búningar
-
Byggt á hugmynd
-
Filmuvinnsla
-
Framkvæmdastjórn
-
Framleiðslustjórn
-
Fyrsti aðstoðarljósamaður
-
Förðun
-
Gervilíkamshlutar
-
Gripill
-
Hár
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðbrellur
-
Hljóðmaður
-
Hlutverkaskipan
-
Húsmunameistari
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Listræn stjórnun
-
Litgreining
-
Ljósamaður
-
Ljósmyndari
-
Ráðgjafi
-
Samframleiðandi
-
Skrifta
-
Staðgengill
-
Stafrænar brellur
-
Talvinnsla
-
Tökumaður
-
Tökustaðastjóri
-
Umsjón með átökum
-
Umsjón með eftirvinnslu
-
Umsjón með skerpu
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd4. september, 2009, Sambíó
-
TegundHryllingsmynd, Spenna
-
Lengd86 mín.
-
TungumálEnska, Íslenska
-
TitillReykjavik Whale Watching Massacre
-
Alþjóðlegur titillReykjavik Whale Watching Massacre
-
Framleiðsluár2009
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið2.35:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkGunnar Hansen, Miranda Hennessy, Terence Anderson, Aymen Hamdouchi, Snorri Engilbertsson, Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Carlos Takeshi, Halldóra Geirharðsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Miwa Yanagizawa, Kristinn Ágúst Friðfinnsson, Björn Eriksson, Bengil Montero, Sigurður Friðriksson, Þorsteinn Gunnar Bjarnason, Telma Björk Fjalardóttir, Jón Páll Eyjólfsson, Rúnar Guðbrandsson, Ingibjörg Reynisdóttir, Sigurgeir Pétursson, Ívar Örn Sverrisson, Ingvar Þórðarson, Sandra Þórðardóttir, Þórarinn Jónasson, Esja Dísudóttir, Hólmsteinn Össur Kristjánsson, Reynir Alfreðsson, Hjalti Úrsus Árnason, Arnar Þór Gíslason, Franz Gunnarsson, Guðfinnur Sölvi Karlsson, Guðni Finnsson, Óttarr Proppé, Þorbjörn Sigurðsson, Ervin Shala, Alexandra Björk Elfar, Bjarni Grímsson, Birna Ólafsdóttir, Þorbjörg Ósk Eggertsdóttir
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2010San Francisco Indie Fest, Another Hole in the Head
- 2010Edduverðlaunin / Edda Awards
- 2010Indonesia International Fantastic Film Festival
- 2010Noordelkjik Film Festival
- 2010Scanorama European Film Forum
- 2010Motelx Lisbon International Film Festival
- 2010Lund International Fantastic Film Festival
- 2010Strasbourg Fantastic Film Festival
- 2010Estepona Fantasy & Horror Film Festival - Verðlaun: Besta kvikmyndataka.
- 2010Fantasy Filmfest
- 2010Neuchatel International Fantastic Film Festival
- 2010Transilvania International Film Festival
- 2010Brussels International Fantastic Film Festival
- 2010CPH Pix
- 2010Polish Film Festival in Gdynia
- 2010Off Plus Camera, Nordic Horizon, Cracow, Poland
- 2010Glasgow Film Festival, FrightFest
- 2010Berlin International Film Festival
- 2009Screamfest Horror Film Festival, Los Angeles, USA
- 2009AFM American Film Market, Santa Monica, USA
Sýningar í kvikmyndahúsum
-
ÍslandBíó Paradís, 2011
Útgáfur
- SAM myndir, 2010 - DVD
- E1 Entertainment, 2010 - DVD