Fangavaktin
Í fangelsinu finna þeir fyrir úrval íslenskra glæpamanna sem hafa ef til vill margt á samviskunni en hafa aldrei lent í Georgi Bjarnfreðarsyni áður. Má þar nefna Manchester United aðdáandann Ingva sem stjórnar öllu með harðri hendi, málverkafalsarann Viggó Breiðfjörð, loðfílinn Þröst Hjört og hinn einfalda og „heiðarlega“ Kenneth Mána Johnson.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoð við búninga
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Búningar
-
Framkvæmdastjórn
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Gripill
-
Hár
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Litgreining
-
Ljósamaður
-
Samsetning
-
Stafrænar brellur
-
Tökumaður
-
Umsjón með eftirvinnslu
Um myndina
-
FlokkurLeikið sjónvarpsefni
-
Frumsýnd27. september, 2009
-
TegundGaman, Drama
-
Lengd231 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillFangavaktin
-
Alþjóðlegur titillPrison Shift, The
-
Framleiðsluár2009
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðStöð 2
-
Fjöldi þátta í seríu7
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniRED
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
HljóðStereo
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkBjörn Thors, Ingvar E. Sigurðsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Sigurður Hrannar Hjaltason, Gunnar Hansson, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Örn Árnason, Helga Braga Jónsdóttir, Hallgrímur Ólafsson, Sigurvin Eðvarðsson, Frosti Jón Runólfsson, Frosti Gnarr Gunnarsson, Garðar Ómarsson, Rúnar Freyr Gíslason, Erlendur Eiríksson, Þorsteinn Gunnar Bjarnason, Sigurjón Kjartansson, Harpa Arnardóttir, Bryndís Ásmundsdóttir, Brian Patrick Fitzgibbon, Halldór Gylfason, Guðni Halldórsson, Rósa H. Richter, Jón Hinrik Hjartarson, Halla Margrét Jóhannesdóttir, Hrönn Steingrímsdóttir, Arnar Jónsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Elín Ósk Hölludóttir, Hildigunnur Þráinsdóttir, Herdís Þorgeirsdóttir, Guðrún Lára Einarsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Dubravka Laufey Miljevic, Guðmunda Ingimundardóttir, Höskuldur Sæmundsson, Pétur Haukur Jóhannesson, Júlíus Brjánsson, Óðinn Þórðarson, Elena Nareachara, Sigríður Helgadóttir, Ísak Hinriksson, Jóna Guðrún Jónsdóttir, Bjarkar Þór Sigurfinnsson, Sigurpáll Hólmar Jóhannesson, Sara Margrét Nordahl Michaelsdóttir, Katrín Jakobsdóttir (sem hún sjálf.), Steingrímur J. Sigfússon (sem hann sjálfur.), Garún Daníelsdóttir, Pétur Einarsson, Katla M. Þorgeirsdóttir, Bói, Ágúst Hraundal, Unnur Þormóðsdóttir, Ásdís Mjöll Halldórsdóttir, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, Jóhann K. Jóhannsson, Viðar Arason, Þröstur Jónsson, Páll Winkel, Aðalsteinn Þór Guðmundsson, Haukur Páll Ægisson, Lára Sveinsdóttir, Edda Arnljótsdóttir, Bubbi Morthens, Björn Hilmarsson, Elín Katrín Rúnarsdóttir, Aníta Ögn Elínardóttir, Linda Rut Elínardóttir, Jóna Hrönn Bolladóttir, Gunnar Ó. Kristleifsson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2010Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Leikið sjónvarpsefni ársins. Leikari ársins í aðalhlutverki (Jón Gnarr, einnig verðlaunaður fyrir Bjarnfreðarson). Leikari ársins í aukahlutverki (Björn Thors). Búningar ársins (Helga Rós V Hannam, einnig verðlaunuð fyrir Bjarnfreðarson). Klipping ársins (Sverrir Kristjánsson, Guðni Halldórsson). Leikstjóri ársins (Ragnar Bragason, einnig verðlaunaður fyrir Bjarnfreðarson). Tilnefnd fyrir leikkonu ársins í aðalhlutverki (Margrét Helga Jóhannsdóttir, einnig tilnefnd fyrir Bjarnfreðarson). Tilnefnd fyrir leikkara ársins í aðalhlutverki (Pétur Jóhann Sigfússon, Jörundur Ragnarsson einnig tilnefndir fyrir Bjarnfreðarson). TIlnefnd fyrir leikara ársins í aukahlutverki (Gunnar Hansson, Ólafur Darri Ólafsson). Tilnefnd fyrir handrit ársins (Jóhann Ævar Grímsson, Jón Gnarr, Jörundur Ragnarsson, Pétur Jóhann Sigfússon, Ragnar Bragason). Tilnefnd fyrir leikmynd ársins (Sveinn Viðar Hjartarson, júlía Embla Katrínardóttir). Tilnefnd fyrir gervi ársins (Áslaug Dröfn Sigurðardóttir).
Útgáfur
- Sena, 2009 - DVD