Astrópía
Astrópía fjallar um samkvæmisstúlkuna Hildi sem verður fyrir áfalli í einkalífinu og af illri nauðsyn neyðist hún til þess að vinna í búð sem sérhæfir sig í hlutverkaleikjum og hasarblöðum. Fyrr en varir heillast hún af ævintýrum hlutverkaleikjanna. Mörkin milli ævintýra og raunveruleika verða óskýrari og ofurhetjan vaknar til lífsins.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarhljóðmaður
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Annar aðstoðartökumaður
-
Áhættuleikur
-
Brellur
-
Búningar
-
Danshöfundur
-
Framkvæmdastjórn
-
Fyrsti aðstoðarljósamaður
-
Förðun
-
Gervi
-
Grafísk hönnun
-
Gripill
-
Hár
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðbrellur
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Leikraddir
-
Litgreining
-
Ljósamaður
-
Ljósmyndari
-
Ráðgjafi
-
Skrifta
-
Tökustaðastjóri
-
Umsjón með átökum
-
Umsjón með dýrum
-
Umsjón með skerpu
-
Umsjón með upptökuskjá
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd22. ágúst, 2007
-
TegundÆvintýramynd, Gaman
-
Lengd94 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillAstrópía
-
Alþjóðlegur titillAstropia
-
Framleiðsluár2007
-
FramleiðslulöndÍsland, Finnland
-
IMDB
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby
-
Sýningarform og textar35mm filma með enskum textum - SP Beta 4x3 letterbox með enskum textum -
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkSverrir Þór Sverrisson, Pétur Jóhann Sigfússon, Steinn Ármann Magnússon, Dóra Jóhannsdóttir, Víkingur Kristjánsson, Björn Thorarensen, Halldór Magnússon, Sara Marti Guðmundsdóttir, Alexander Sigurðsson, Gunnar Jónsson, Dagmar Kristín Þóra Haraldsdóttir, Sigurður Skúlason, Gísli Björn Heimisson, Friðrik Steinsson, Vignir Rafn Valþórsson, Þórhallur Sverrisson, Lárus Vilhjálmsson, Sævar Sigurgeirsson, Elías Melsted, Gísli Freyr Eggertsson, Alexía Björg Jóhannesdóttir, Jóhanna Sif, Valdís Þórðardóttir, Guðrún Lára Sveinbjörnsdóttir, Dagbjört Rós Helgadóttir, Reynir Már Ásgeirsson, Sigurður Einar Sævarsson, Ragnheiður Theódórsdóttir, Jón Sigurðsson, Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson, Ásgeir Andri Guðmundsson, Þórhallur Þórhallsson, Árni Kristjánsson, Einar Þór Einarsson, Davíð Baldursson Ragnar, Elías Ólafsson, Tryggvi Rafnsson, Þorvaldur Þorvaldsson, Arnar Ingvarsson, Gunnar Guðmundsson, Hörður Páll Stefánsson, Ragnar Unnarsson, Þorsteinn Gunnar Bjarnason, Bergsteinn Björgúlfsson, Gunnar B. Guðmundsson, Huldar Freyr Arnarson, Styrmir Örn Arnarsson, Ragna Árný Lárusdóttir, Helga Rós V. Hannam, Stígur Steinþórsson, Arnar Már Birgisson, Gunnar Anton Guðmundsson, Þórður Rafn Guðjónsson, Iðunn Andersen, Haukur Valdimar Pálsson, Aðalheiður Sigurjónsdóttir, Sigrún Pétursdóttir, Sigríður Helgadóttir, Vilhelmína Magnúsdóttir, Karl Guðmundsson (II), Halldór Jónsson Einar Færseth, Mardís Heimisdóttir, Vigdís Sverrisdóttir, Anna Reynisdóttir, María Leifsdóttir, Bryndís María Björnsdóttir, Ólöf Helga Gunnarsdóttir, Berglind Ýr Karlsdóttir, Jóel Sæmundsson, Víðir Örn Jóakimsson, Bjarni Gautur Tómasson, Sigsteinn Sigurbergsson, Sigríður Birna Valsdóttir, Jóhann Ævar Grímsson, Þór Jónsson, Herdís Sigurgrímsdóttir, Hafdís Helgadóttir, Guðni Halldórsson, Ingvar Þórðarson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2010Summer Film School
- 2010Nordic Film Festival in Vienna
- 2009Razor Reel
- 2009Fantasticon
- 2009Gen Con LLC
- 2009tARTuFF
- 2009Scandinavia House
- 2009Tallinn Black Nights Film Festival
- 2009IV Riga International Fantasy Film Festival
- 2009Nordic Council of Ministers (Kalingrad, Russia)
- 2009FantasPorto
- 2008Málaga International Week of Fantastiv Cinema - Verðlaun: Áhorfendaverðlaunin.
- 2008Scanorama
- 2008San Sebastian Horror and Fantasty Film Festival
- 2008Rome Film Festival
- 2008Neuchatel International Fantastic Film Festival
- 2008Kaohsiung Film Festival
- 2008Helsinki International Film Festival
- 2008Film Festival Zlin
- 2008FanCine
- 2008Cannes Film Festival - Market Screenings
- 2008Berlinale - Market screenings
- 2008Fantastic Fest, Austin USA
- 2007Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir leikstjóra ársins.
Útgáfur
- Kvikmyndafélag Íslands, 2007 - DVD