English

Queen of Montreuil

Qu­een of Montr­euil ger­ist snemm­sum­ars þegar Ag­at­he er kom­in aft­ur heim til sín í Montr­euil, út­hverfi Par­ís­ar. Hún missti mann­inn sinn í bíl­slysi en nú er tími til kom­inn að sorg­ar­ferl­inu ljúki og hún taki aft­ur til starfa við kvik­mynda­gerð. Þegar ís­lensk mæðgin, sæljón og kynþokka­full­ur ná­granni dúkka óvænt upp á heim­il­inu öðlast Ag­at­he smám sam­an styrk til að tak­ast á við lífið að nýju.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Lengd
    87 mín.
  • Tungumál
    Franska, Íslenska, Enska
  • Titill
    Queen of Montreuil
  • Alþjóðlegur titill
    Queen of Montreuil
  • Framleiðsluár
    2012
  • Framleiðslulönd
    Frakkland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Myndsnið
    1.85:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Digital

Þátttaka á hátíðum

  • 2013
    Göteborg International Film Festival
  • 2012
    Venice Film Festival
  • 2012
    Reykjavík International Film Festival
  • 2012
    Taipei Golden Horse Film Festival
  • 2012
    Arras Film Festival, Frakklandi


Stikla