Louise Michel
Mynd um frönsku byltingarkonuna og anarkistann Louise Michel, sem send var ásamt fleiri skoðanasystkinum sínum til refsivistar á fanganýlendunni Nýju Kaledóníu. Fylgir myndin dvöl hennar þar, eilífri baráttu hennar við yfirvaldið þarna sem annarsstaðar.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Búningar
-
Framleiðandi
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
TegundDrama
-
Lengd90 mín.
-
TungumálFranska
-
TitillLouise Michel
-
Alþjóðlegur titillThe Rebel, Louise Michel
-
Framleiðsluár2009
-
FramleiðslulöndFrakkland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
Þátttaka á hátíðum
- 2009Reykjavík International Film Festival
- 2009São Paulo International Film Festival