Land Ho!
Myndin fjallar um mága sem fjarlægjast hvorn annan þegar annar skilur og hinn missir konu sína. Mitch, sem er skurðlæknir á eftirlaunum, býður Colin í heimsókn og narrar hann til að koma með sér til Íslands – einmitt staðinn sem getur kætt tvo gamla karla sem hafa fengið sinn skerf af vonbrigðum í lífinu. Eftir að hafa skoðað næturlífið í Reykjavík halda þeir út fyrir borgarmörkin. Mitch, sem er oft ansi beinskeyttur og jafnvel dónalegur og Colin, sem er miklu fjarræni, eru ólíkir en þeir tengjast þó sterkum böndum á ferð sinni um landið á meðan þeir fílósófera um lífið. Í þessari fallegu og rólegu vegamynd fylgjumst við með tveimur eldri mönnum í leit að tilgangi sem þeir kannski hafa nú þegar fundið.
Sjá streymiAðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarmaður við framleiðslu
-
Hlutverkaskipan
-
Leikmunir
-
Ljósamaður
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd19. janúar, 2014
-
TegundGaman
-
Lengd95 mín.
-
TungumálEnska
-
TitillLand Ho!
-
Alþjóðlegur titillLand Ho!
-
Framleiðsluár2014
-
FramleiðslulöndÍsland, Bandaríkin
-
IMDB
-
Vefsíða
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
Þátttaka á hátíðum
- 2015D'A - Festival Internacional de Cinema d'Autor de Barcelona
- 2015International Film Festival Vilnius
- 2015Pantalla Pinamar Festival
- 2014Bergen International Film Festival
- 2014Stockholm International Film Festival
- 2014Taipei Golden Horse Film Festival
- 2014Canberra International Film Festival
- 2014Windsor International Film Festival
- 2014American Film Festival
- 2014Balinale International Film Festival
- 2014London Film Festival
- 2014Rio de Janeiro International Film Festival
- 2014Reykjavík Film Festival
- 2014Sundance Film Festival
- 2014Cineplexx Film Festival
- 2014Jameson Cinefest International Film Festival
- 2014Deauville Film Festival
- 2014Possible Worlds Film Festival
- 2014Locarno Film Festival
- 2014Toronto Film Festival
- 2014Traverse City Film Festival
- 2014New Zealand International Film Festival
- 2014Nantucket Film Festival
- 2014Los Angeles Film Festival
- 2014Tribeca Film Festival