Chasing Robert Barker
Kvöld eitt, þegar lítið hefur gengið á, fær David – 38 ára gamall papparass í London – ábendingu um að stjörnuleikarinn Robert Barker sitji og snæði kvöldverð með ungri konu á fínum veitingastað. Ljósmyndirnar sem hann nær komast á forsíðu blaðsins sem hann vinnur fyrir og fréttin slær í gegn þannig að ritstjórinn Olly krefst þess að sjá meira. Upphefst þá eltingaleikur við Barker í von um að ná fleiri myndum – en David verður að horfast í augu skaðann sem slúðurblöðin og óvarleg meðhöndlun á sannleikanum hafa ollið honum í fortíðinni.
Sjá streymi 
                    Aðstandendur og starfslið
- 
                            Leikstjórn
- 
                            Handrit
- 
                            Stjórn kvikmyndatöku
- 
                            Aðalframleiðandi
- 
                            Framleiðandi
- 
                            Hljóð
- 
                            Litari
- 
                            Stafrænar brellur
Um myndina
- 
                            FlokkurKvikmynd
- 
                            Frumsýnd8. október, 2015
- 
                            TegundDrama, Spenna
- 
                            Lengd90 mín.
- 
                            TungumálEnska
- 
                            TitillChasing Robert Barker
- 
                            Alþjóðlegur titillChasing Robert Barker
- 
                            Framleiðsluár2015
- 
                            FramleiðslulöndÍsland, Bretland, Brasíl
- 
                            IMDB
- 
                            KMÍ styrkurNei
- 
                            LiturJá
Leikarar
- 
                            Aðalhlutverk
Fyrirtæki
- 
                            Framleiðslufyrirtæki
Þátttaka á hátíðum
- 2015Reykjavík International Film Festival
- 2015East End Film Festival, London, Bretland
