Hjartasteinn
Hjartasteinn gerist yfir sumar í litlu sjávarþorpi á Íslandi. Sagan fjallar um sterka vináttu tveggja drengja sem eru að taka sín fyrstu skref inn í unglingsárin og uppgötva ástina.
Sjá streymi
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Aðstoð við búninga
-
Brellur
-
Búningar
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðbrellur
-
Hlutverkaskipan
-
Stafrænar brellur
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
TegundDrama
-
Lengd129 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillHjartasteinn
-
Alþjóðlegur titillHeartstone
-
Framleiðsluár2016
-
FramleiðslulöndÍsland, Danmörk
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
-
Sala og dreifing erlendis
Þátttaka á hátíðum
- 2017Skopje International Film Festival
- 2017BUFF - International Film Festival for Children and Young People - Verðlaun: Vann til kirkjuverðlauna hátíðarinnar.
- 2017BFI Flare - London LQBT Film Festival
- 2017Guadalajara International Film Festival - Premio Maguey - Verðlaun: Vann sérstök dómnefndarverðlaun.
- 2017Belgrade International Film Festival - Verðlaun: Vann dómnefndarverðlaun og fyrir bestu frumraun.
- 2017Nordic Glory Festival, Jyväskylä, Finland
- 2017Cinema Artis (showcase "First Love"), Tallinn
- 2017Bangalore International Film Festival, India
- 2017Göteborg Film Festival - Verðlaun: Vann Lorens verðlaunin fyrir bestu framleiðendur að kvikmynd.
- 2017Filmwochenende Würzburg, Germany
- 2017Tournai Ramdam Festival, Belgium
- 2017Palm Springs International Film Festival
- 2017Febiofest - Prague International Film Festival
- 2017Queergestreift Festival, Constance, Germany
- 2017Cleveland International Film Festival
- 2017Istanbul International Film Festival
- 2017Titanic Budapest International Film Festival
- 2017Minneapolis St. Paul International Film Festival
- 2017Northern Lights Nordic Film Festival in Belarus
- 2017MiFo LGBT Film Festival
- 2017Crossing Europe Film Festival, Linz, Austria
- 2017Angers International Film Festival - Verðlaun: Vann aðalverðlaun hátíðarinnar fyrir bestu mynd, áhorfendaverðlaun hátíðarinnar og Erasmus verðlaun hátíðarinnar.
- 2017Tromsø International Film Festival, Norway - Verðlaun: Vann Don Kíkóta verðlaunin.
- 2017Festival International du Premier Film d'Annonay, France - Verðlaun: Vann sérstök dómnefndaverðlaun og verðlaun dómnefndar ungmenna.
- 2016Nordische Filmtage Lübeck
- 2016Love & Anarchy – Helsinki International Film Festival
- 2016The Northern Film Festival
- 2016Cinekid
- 2016Kyiv International Film Festival
- 2016Venice Days - Verðlaun: Vann Queer Lion verðlaunin.
- 2016CPH PIX - Verðlaun: Vann áhorfendaverðlaun Politiken.
- 2016Busan International Film Festival
- 2016Film Fest Gent
- 2016Sao Paulo International Film Festival
- 2016Thessaloniki International Film Festival
- 2016Chicago International Film Festival, Bandaríkjunum
- 2016Toronto International Film Festival
- 2016Warsaw Film Festival - Verðlaun: Guðmundur Arnar Guðmundsson var valinn besti leikstjórinn, Baldur Einarsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir leik sinn í myndinni og myndin vann til Kirkjuverðlauna hátíðarinnar.
- 2016Molodist Film Festival, Kiev - Verðlaun: Vann áhorfendaverðlaun hátíðarinnar, FIPRESCI verðlaun samtaka gagnrýnenda og Baldur Einarsson hlaut sérstaka viðurkenningu fyrir hlutverk sitt.
- 2016Marrakech International Film Festival - Verðlaun: Baldur Einarsson og Blær Hinriksson deildu með sér verðlaunum fyrir besta leikara.
- 2016Buster Film Festival
- 2016Nordic Film Days Lübeck - Verðlaun: Vann aðalverðlaun hátíðar.
- 2016Scanorama
- 2016Sevilla European Film Festival - Verðlaun: Vann Ocaña frelsisverðlaunin.
- 2016Sardinia Film Festival
- 2016Tallinn Black Nights Film Festival
- 2016Arava Film Festival, Negev, Israel
- 2016Ventana Sur, Buenos Aires, Argentina