The Wall
The Wall segir frá ungum dreng í Belfast sem einn dag hittir konu sem segir honum frá lífi sínu og flótta frá Norður Kóreu.
Myndin byggir að hluta á myndefni sem tekið var upp í Norður Kóreu, við tökur þar var gríðarleg ritskoðun af hálfu yfirvalda til að fela hina raunverulegu Norður Kóreu.
Með einstökum hætti er blandað saman grafík, teiknun og lifandi efni til að segja hina sönnu sögu.
The Wall ber saman tvö ólíka heima Belfast og Norður Kóreu, þar sjáum við hvernig sögusagnir móta fólk og fordómar fæðast af ótta við þá sem eru hinumegin við “vegginn” og það hugrekki sem þarf til að brjótast úr mótinu.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Lengd36 mín.
-
TungumálEnska
-
TitillThe Wall
-
Alþjóðlegur titillThe Wall
-
Framleiðsluár2016
-
FramleiðslulöndÍsland, Noregur
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniHD
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2017Amandus Lillehammer Internajonale Studentfestivalen
- 2017The Chicago Irish Film Festival
- 2017Irish Film Festival Boston
- 2016Galway Film Fleadh, Írlandi - Verðlaun: Besta mannréttindar heimildarmyndin.
- 2016North Korean Human Rights Week, The. Sydney, Australia