Megas og Grímur
Í þessari heimildarmynd er skyggnst inn í samband Megasar við Passíusálma Hallgríms Péturssonar. Frá unga aldri hefur hann lifað sig inn í þennan 17. aldar skáldskap og kórónar það nú á sjötugsafmæli sínu með heildarflutningi á sálmunum 50 á þremur tónleikum.
Hann útlistar nánar tónlistina, hvers vegna hann lætur börn og söngkonu, (Möggu Stínu) syngja í orðastað Krists. Þórður Magnússon, sem útsetti marga sálamana, tekur dæmi um vinnubrögð sín. Hilmar Örn Agnarsson kórstjóri lýsir því hvernig hann virkjaði kórinn á ýmsan hátt, bæði í söng og fasi. Ungar „söngdísir“ í kórnum fjalla um hvernig þær lifðu sig inn í þennan forna kveðskap.
Myndinni er ætlað að dýpka skilning okkar bæði á Megasi og hans sérstæða framlags til íslenska tónmennta og á Hallgrími, sem á sínum tíma þótti ekki alltaf „kórréttur“ í sínu lífi og háttalagi, þótt nú sé hann eftirlæti kóra.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd24. mars, 2016
-
Lengd60 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillMegas og Grímur
-
Alþjóðlegur titillMegas and Grimur - The Punkmeister and the Pietist
-
Framleiðsluár2016
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniHD
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
HljóðStereo
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af