English

Everest

Everest er byggð á sönnum atburðum sem gerðust 15.-16. maí árið 1996 þegar öflugur stormur skall skyndilega og algjörlega óvænt á fjallinu með þeim afleiðingum að átta fjallgöngumenn sem voru komnir á toppinn eða rétt að komast þangað fórust. Þetta var þá, og allt þar til í apríl 2014, mannskæðasti atburðurinn í sögu fjallaklifurs á Everest. Myndin er byggð á bókum og frásögnum þeirra sem lifðu storminn af.

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    18. september, 2015, Smárabíó
  • Tegund
    Spenna, Drama
  • Lengd
    121 mín.
  • Tungumál
    Enska, Rússneska
  • Titill
    Everest
  • Alþjóðlegur titill
    Everest
  • Framleiðsluár
    2015
  • Framleiðslulönd
    Bandaríkin, Bretland, Ísland (minnihluti)
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Upptökutækni
    Arri Alexa
  • Myndsnið
    2.35:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Digital

Þátttaka á hátíðum

  • 2016
    Screen Actors Guild Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir frammistöðu ársins í áhættuleik.
  • 2016
    Academy of Science Fiction, Fantasy & Horror Films - Verðlaun: Tilnefnd fyrir spennumynd ársins.
  • 2016
    Jupiter Award - Verðlaun: Tilnefnd fyrir erlendu mynd ársins.
  • 2016
    Visual Effects Society Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir stafrænar brellur ársins.
  • 2015
    Camerimage - Verðlaun: Tilnefnd fyrir kvikmynd ársins í 3-D.
  • 2015
    Satellite Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir stafrænar brellur ársins.


Stikla