Zoolander 2
Það eru liðin fimmtán ár frá því að fyrirsæturnar Derek og Hansel voru upp á sitt besta í bransanum enda hefur eftirspurn eftir kröftum þeirra farið síminnkandi með hverju árinu um leið og aðrir hafa tekið við keflinu. Þetta hefur að sjálfsögðu verið dapurleg þróun en þegar alríkislögreglukonan Valentina biður þá félaga að aðstoða sig við að hafa uppi á morðingja sem hefur að undanförnu verið að kála þekktu tónlistarfólki fá þeir a.m.k. eitthvað að gera.

Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
TegundGaman
-
Lengd102 mín.
-
TungumálEnska
-
TitillZoolander 2
-
Alþjóðlegur titillZoolander 2
-
Framleiðsluár2016
-
FramleiðslulöndBandaríkin
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
UpptökutækniArri Alexa
-
Myndsnið2.35:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Digital
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki