Flags of Our Fathers
Myndin fjallar um mánaðarlangt umsátur bandarískra hermanna um japönsku eyjuna Iwo Jima, en umsátrið var eitt það blóðugasta í Kyrrahafsstríði Japana og Bandaríkjamanna. Fylgst er með sex bandarískum hermönnum sem áttu eftir að reisa þjóðfána sinn á hæsta tindi eyjunnar í janúar árið 1945. Þann atburð gerði hinn nýlátni ljósmyndari Joe Rosenthal ódauðlegan með frægri ljósmynd sinni.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
TegundDrama
-
Lengd135 mín.
-
TungumálEnska
-
TitillFlags of Our Fathers
-
Alþjóðlegur titillFlags of Our Fathers
-
Framleiðsluár2006
-
FramleiðslulöndBandaríkin
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
Myndsnið2.35:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Digital
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
Aukahlutverk
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki