English

Game of Thrones

Þættirnir gerast í Sjö ríkjum Westeros og fylgja nokkrum söguþráðum sem allir tengjast. Heimurinn líkist Evrópu miðalda og fjalla um baráttunna um konungsdæmið. Aðalsfjölskyldur heimsins sjá um sína landshluta, Stark-fjölskyldan býr í Winterfell og sér um norðrið. Konungurinn Robert Baratheon býr í Kings Landing. Hinum megin við „The Narrow Sea“ búa systkinin Viserys og Daenerys Targaryen, síðustu afkomendur fyrrverandi konungs. Daenerys giftist Khal Drogo, foringja Dothraki ættbálksins. Að lokum er veggurinn, sem verndar þessi ríki frá því sem leynist handan. En þar eru svartstakkar sem verja vegginn. Allar þessar fjölskyldur og allir þessir staðir fléttast saman og mynda söguþráð þáttanna.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Leikið sjónvarpsefni
  • Tegund
    Ævintýramynd, Drama
  • Tungumál
    Enska
  • Titill
    Game of Thrones
  • Alþjóðlegur titill
    Game of Thrones
  • Framleiðsluár
    2011
  • Framleiðslulönd
    Bandaríkin, Bretland
  • IMDB
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Byggt á
    Skáldsögu
  • Titill upphafsverks
    A Game of Thrones
  • Upptökutækni
    Arri Alexa
  • Myndsnið
    1.78:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Digital

Fyrirtæki

  • Framleiðslufyrirtæki
    HBO