Svava
Svava Jakobsdóttir var einn fremsti rithöfundur Íslendinga á 20. öld auk þess að vera mikil baráttukona á sviði kvenfrelsismála og hafði með sögum sínum, leikritum og sjónvarpsverkum mikil áhrif á samtíð sína. Í heimildarmyndinni er rætt við nokkra einstaklinga sem þekkja vel til einstakra þátta í skáldskap og fræðistörfum Svövu.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Aðalframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd19. september, 2004
-
Lengd52 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillSvava
-
Alþjóðlegur titillSvava
-
Framleiðsluár2004
-
FramleiðslulöndÍsland
-
FrumsýningarstöðRÚV
-
KMÍ styrkurJá
-
LiturJá
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af