English

Elías

Elías er ungur og áhugasamur björgunarbátur. Hann er ósvífinn, fjörugur og mikils metinn í heimabæ sínum. Vinir Elíasar skipta honum öllu máli og leggur hann í hvaða ævintýri sem er til þess að bjarga vinum sínum úr ógöngum.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Teiknimynd
  • Frumsýnd
    1. desember, 2014
  • Tegund
    Fjölskyldu- og barnamynd, Gaman
  • Lengd
    572 mín.
  • Tungumál
    Norska
  • Titill
    Elías
  • Alþjóðlegur titill
    Elias: Rescue Team Adventures
  • Framleiðsluár
    2014
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Noregur
  • KMÍ styrkur
  • Byggt á
    Skáldsögu
  • Titill upphafsverks
    Den lille redningsskøyta Elias
  • Upptökutækni
    HD
  • Myndsnið
    16:9
  • Litur

FyrirtækiStikla