English

Undir stjörnuhimni

Heimildarmynd sem segir frá Friedu Darvel, ungri suður-afrískri stúlku sem býr á götunni eins og mörg önnur börn í Höfðaborg. Dag einn slær hún í gegn í sjónvarpsþættinum Popstars og verður fræg yfir nótt. Þegar ævintýrinu lýkur snýr hún aftur til síns gamla lífs á götunni, full vonar um betra líf.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    19. nóvember, 2004
  • Lengd
    109 mín.
  • Tungumál
    Enska, Sænska, Afrikaans
  • Titill
    Undir stjörnuhimni
  • Alþjóðlegur titill
    Under stjärnorna
  • Framleiðsluár
    2004
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Danmörk, Svíþjóð
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    16:9
  • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2005
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir Heimildarmynd ársins.