Braggabúar
Hér er saga braggabyggðarinnar í Reykjavík á árunum 1940-1970 rakin. Þetta er merkilegur kafli í sögu borgarinnar og þjóðarinnar allrar. Íslenskt þjóðfélag breyttist úr sveitasamfélagi í nútíma borgarsamfélag á ótrúlega skömmum tíma og voru braggahverfin framan af einna augljósasta dæmið um vaxtaverkina sem því fylgdu. Í myndinni er leitast við að setja braggabyggðina í sögulegt samhengi og bregða upp fjölbreyttri mynd af mannlífinu þar og samtímanum. Þó er megináherslan í öllum þáttunum á sögu þeirra einstaklinga sem upplifðu þessar aðstæður og hvernig það mótaði líf þeirra.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Hljóð
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðhönnun
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd20. september, 2001, Háskólabíó
-
Lengd80 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillBraggabúar
-
Alþjóðlegur titillBraggabúar
-
Framleiðsluár2001
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurJá
-
LiturJá
Fyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2001Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir heimildarmynd ársins.