English

Popp- og rokksaga Íslands

Íslensk dægurtónlist er heimsþekkt vörumerki í dag. Áður en til þess kom, höfðu íslensir popparar reynt fyrir sér í áratugi erlendis - án merkjandi árangurs. Í dag eru íslenskar sveitir og listamenn heimsþekkt fyrirbrigði sem nefnd eru í sömu andrá og Ísland og óspillt náttúran. Hvernig gat þetta gerst - hverjir eru aðalnúmerin í gegnum tíðina?

Í þessari seríu er farið yfir sögusviðið frá landnámi til nútíðar. Hvernig þróast tónlistin og hvað veldur því að sumir tónlistarmenn ná samhljómi við þjóðina áratugum saman á meðan aðrir staldra skemur við? Fylgst er með hvernig swingið og jazzinn náðu yfirhöndinni - síðan rokkið og koll af kolli eftir það. Viðbrögðin eru yfirleitt þau sömu - kynslóð eftir kynslóð: eldri kynslóðirnar telja "sína" tónlist betri en það sem á eftir kemur. Það sé hávaði og garg. Þannig heldur sagan áfram - alltaf eins, en með nýju fólki í framlínunni. Þegar fyrsta íslenska súperstjarnan - Björk - brýst loks í gegn, verður eftirleikur þeirra sem á eftir koma auðveldari. Sigur Rós, Of Monsters and Men, FM Belfast, Ásgeir og fleiri uppskera nú ríkulega og halda fánanum hátt á lofti. Framtíðin er björt ef hlúð er að grasrótinni.

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    27. september, 2015
  • Tegund
    Tónlistarmynd
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Popp- og rokksaga Íslands
  • Alþjóðlegur titill
    ROCK ISLANDICA
  • Framleiðsluár
    2015
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    RÚV
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
  • Byggt á
    Fræðiriti og/eða bók almenns efnis
  • Titill upphafsverks
    Stuð vors lands, saga dægurtónlistar á Íslandi
  • Upptökutækni
    HD
  • Litur
  • Hljóð
    Stereo
  • Sýningarform og textar
    DCP

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2016
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir heimildamynd ársins.


Stikla