Fíaskó
Það má vera að þau líti út fyrir að vera venjulegt fólk, en það er örend fatafella í nuddpottinum hjá trúboðanum og allt er þetta eitt heljarinnar Fíaskó.
Karl er ellilífeyrisþegi og gengur með grasið í skónum á eftir gamalli kvikmyndastjörnu sem þjáist af minnisleysi og tíðum geðsveiflum. Tilfinningar hennar í garð Karls sveiflast á milli væntumþykju og fyrirlitningar en hann er staðráðinn í að ná ástum hennar með öllum ráðum, jafnvel með því að ræna banka.
Júlía, barnabarn Karls, er ófrísk og er með tvo menn í takinu: Gulla, sem er meðaljón og bankastjóri og Hilmar, villtan sjómann. Annar þeirra býður henni lífsþægindi og öryggi, hinn ástríðu og fjör. En hvorn þeirra velur hún - ef hún kærir sig um annan hvorn þeirra? Og hver er faðirinn? Og er hún í alvörunni ófrísk?
Bara að Steingerður, mamma Júlíu, vissi af þessu en hún er of upptekin af sínum eigin hugðarefnum. Hún dýrkar trúboðann Salómon, hrífandi mann sem drekkur allt of mikið og lendir í því að dauð fatafella finnst í nuddpottinum hans eftir sérlega fjöruga nótt úti á lífinu. Steingerður verður vitorðsmaður hans. Þau ákveða að koma líkinu fyrir í bílskottinu og kasta því síðan í sjóinn. Allt gengur samkvæmt áætlun þangað til bílnum er stolið. Brautir persónanna skerast þegar líður á myndina og loks fléttast þræðirnir þrír saman í kraftmiklum lokakafla þar sem ýmislegt kemur á óvart.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarleikstjórn
-
Aðstoðartökumaður
-
Annar aðstoðartökumaður
-
Búningar
-
Eftirvinnsla hljóðs
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Gripill
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðbrellur
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Hlutverkaskipan
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Litgreining
-
Ljósamaður
-
Ljósmyndari
-
Skrifta
-
Titlar
-
Þýðing
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd10. mars, 2000
-
TegundGaman, Drama
-
Lengd92 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillFíaskó
-
Alþjóðlegur titillFiasco
-
Framleiðsluár2000
-
FramleiðslulöndÍsland, Danmörk, Þýskaland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Stereo SR
-
Sýningarform og textar35mm filma með enskum textum - 35mm filma með portugölskum texta textum -
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkÓlafur Darri Ólafsson, Tristan Gribbin, Sigurður L. Einarsson, Óskar Tryggvason, Gunnar B. Guðmundsson, Örn Ragnarsson, Ásta S. Sturludóttir, Sigurbjörn Halldórsson, Pétur Einarsson, Margrét Ólafsdóttir, Herdís Þorgeirsdóttir, Elvar Logi Hannesson, Brian Patrick Fitzgibbon, Lárus Jónsson, Guðjón Sigmundsson, Sigurður Björgvinsson, Júlía Hannam, Hallgrímur Oddsson, Birgir Tryggvason, Birgir Nielsen, Einar Þór Hjartarson, Kristín Davíðsdóttir, Tinna Guðmundsdóttir, Sveinbjörn Matthíasson, Guðrún Lilja Benjamínsdóttir, Egill Þorkelsson, Agnes Þorkelsdóttir, Arnfríður Sigurdórsdóttir, Gerður G. Bjarklind, Teitur Þorkelsson, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Gunnar Hansson, Halldór Gylfason, Hinrik Ólafsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Sigurður Skúlason
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Í samvinnu við
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2016Ultima Thule, ýmsir sýningarstaðir, Pólland
- 2001Göteborg International Film Festival
- 2001Hawaii International Film Festival USA
- 2001Jeonju International Film Festival S-Korea
- 2001Shadowline Salerno Film Festival Italy
- 2001Troia International Film Festival Portugal
- 2001Shanghai International Film Festival China
- 2000Haugesund Film Festival
- 2000Raindance Film Festival (England)
- 2000Miro Vision Film Festival (S-Korea)
- 2000Sao Paulo International Film Festival
- 2000Cairo International Film Festival
- 2000Mannheim-Heidelberg International Film Festival
- 2000Edduverðlaunin / Edda Awards
Útgáfur
- Háskólabíó, 2000 - VHS