Fílahvíslarinn
Í myndinni segir af konu einni, Lek, sem býr í Norður-Taílandi og hefur helgað líf sitt því að bjarga asíska fílnum frá útrýmingu og hefur nú bjargað um 200 fílum en sérfræðingar telja að fíllinn muni deyja út innan hálfrar aldar, verði ekkert að gert. Í myndinni er m.a. skyggnst inn í skuggalegan heim fílatemjara sem fara illa með dýrin og fylgst með einstökum og innilegum samskiptum Lek við fílana hennar.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Aðalframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Lengd50 mín.
-
TungumálEnska
-
TitillFílahvíslarinn
-
Alþjóðlegur titillElephant Whisperer
-
Framleiðsluár2012
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurNei
-
LiturJá
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
Þátttaka á hátíðum
- 2014Japan Wildlife Film Festival - Verðlaun: Fyrstu verðlaun
- 2012Wildscreen Panda Awards - Verðlaun: Komst í úrslit
- 2012MIPTV Festival