English

Fílahvíslarinn

Í mynd­inni seg­ir af konu einni, Lek, sem býr í Norður-Taílandi og hef­ur helgað líf sitt því að bjarga asíska fíln­um frá út­rým­ingu og hef­ur nú bjargað um 200 fíl­um en sér­fræðing­ar telja að fíll­inn muni deyja út inn­an hálfr­ar ald­ar, verði ekk­ert að gert. Í mynd­inni er m.a. skyggnst inn í skugga­leg­an heim fíla­temj­ara sem fara illa með dýr­in og fylgst með ein­stök­um og inni­leg­um sam­skipt­um Lek við fíl­ana henn­ar.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Lengd
    50 mín.
  • Tungumál
    Enska
  • Titill
    Fílahvíslarinn
  • Alþjóðlegur titill
    Elephant Whisp­erer
  • Framleiðsluár
    2012
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2014
    Japan Wildlife Film Festival - Verðlaun: Fyrstu verðlaun
  • 2012
    Wildscreen Panda Awards - Verðlaun: Komst í úrslit
  • 2012
    MIPTV Festival


Stikla