English

Keep Frozen

Á kaldri vetrarnóttu siglir drekkhlaðinn frystitogari inn í gömlu höfnina í Reykjavík. Í frystilestinni eru 20.000 fiskikassar, hitastigið er -35 C. Hópur manna hefur tvo sólarhringa til að tæma skipið. Á meðan við fylgjumst með þeim framkvæma hið ómögulega heyrum við sögur af karlmennsku og rómantík, gamni og dauðans alvöru.

Sjá streymi

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Frumsýnd erlendis
  17. apríl, 2016, Visions du Réel
 • Lengd
  74 mín.
 • Tungumál
  Íslenska, pólska
 • Titill
  Keep Frozen
 • Alþjóðlegur titill
  Keep Frozen
 • Framleiðsluár
  2016
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • IMDB
 • KMÍ styrkur
 • Litur
 • Sýningarform og textar
  DCP, enskur texti.

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2016
  Visions du Réel
 • 2016
  Warsaw Film Festival
 • 2016
  Nordische Filmtage Lübeck
 • 2016
  DOK Leipzig