English

Fálkar

Þegar Dúa kemst í kast við lögin frestar Simon fyrirætlunum sínum og ákveður að hjálpa henni. Þau flýja til Hamburg og smygla með sér íslenskum fálka, sem í eina tíð var verðmætasta útflutningsvara víkinganna. Planið er að selja fálkann til auðugra Araba, en þótt eftirspurnin virðist næg lendir parið í ýmsum hremmingum á leiðinni.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Kvikmynd
 • Frumsýnd
  27. september, 2002, Háskólabíó
 • Tegund
  Drama, Spenna
 • Lengd
  95 mín.
 • Tungumál
  Íslenska, Enska
 • Titill
  Fálkar
 • Alþjóðlegur titill
  Falcons
 • Framleiðsluár
  2002
 • Framleiðslulönd
  Ísland, Noregur, Þýskaland, Frakkland, Bretland
 • IMDB
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  35mm
 • Myndsnið
  2.35:1
 • Litur
 • Hljóð
  Dolby Digital
 • Sýningarform og textar
  35mm með enskum texta, 35mm filma með frönskum textum - DCP með enskum og þýskum texta í framleiðslu

Þátttaka á hátíðum

 • 2018
  Tallinn Black Nights Film Festival
 • 2014
  Pula Film Festival
 • 2010
  Artfilmfest International Film Festival
 • 2010
  Summer Film School
 • 2009
  Festival Intertational Mar del Plata
 • 2009
  Plus Camerimage Film Festival
 • 2002
  Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd sem Bíómynd ársins. Tilnefnd fyrir leikari ársins (Keith Carradine). Tilnefnd fyrir kvikmyndatöku ársins (Harald Paalgarrd).

Útgáfur

 • Sam-myndbönd, 2003 - VHS