Reykjavík
Reykjavík er dramatísk kómedía um sambönd og samskipti sem gerist í samtímanum. Samband Hrings við Elsu hangir á bláþræði. Þau og ung dóttir þeirra hafa fundið draumahúsið sitt en plönin fara úr skorðum og Elsa vill endurskoða allt. Meðan Hringur reynir að átta sig á hvað fór úrskeiðis og hvort þau geti borið saman brotin, flækist hann inní óuppgerð fortíðarmál Tolla besta vinar síns með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.
Sjá streymiAðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Búningar
-
Framleiðslustjórn
-
Förðun
-
Leikmyndahönnun
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
Frumsýnd11. mars, 2016
-
TegundGaman, Drama
-
Lengd92 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillReykjavík
-
Alþjóðlegur titillReykjavík
-
Framleiðsluár2016
-
FramleiðslulöndÍsland
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkStefán Hallur Stefánsson, Margrét Friðriksdóttir, Hjörtur Jóhann Jónsson, Björn Thors, Laufey Elíasdóttir, Friðrik Friðriksson, Vala Kristín Eiríksdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Níels Thibaud Girerd, Alexander Dantes Erlendsson, Lilja Nótt Þórarinsdóttir, Sölvi Fannar Viðarsson, Arnór Pálmi Arnarson, Davíð Þór Jónsson, Monika Ewa Orlowska, Alice Olivia Clarke, Sigurþór Albert Heimisson, Saga Líf Friðriksdóttir, Erna Líf Gunnarsdóttir, Kristjana Thors, Sölmundur Ísak Steinarsson, Hinrik Ólafsson, Tanja Björk Ómarsdóttir, Dagur B. Reynisson
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2017Love is Folly - Verðlaun: Verðlaun gagnrýnenda.
- 2017Nordatlantiske Filmdage
- 2017Nordiale - Nordische & Baltische Filmwoche Wien
- 2016International Filmfestival Mannheim-Heidelberg