English

Reykjavík

Reykjavík er dramatísk kómedía um sambönd og samskipti sem gerist í samtímanum. Samband Hrings við Elsu hangir á bláþræði. Þau og ung dóttir þeirra hafa fundið draumahúsið sitt en plönin fara úr skorðum og Elsa vill endurskoða allt. Meðan Hringur reynir að átta sig á hvað fór úrskeiðis og hvort þau geti borið saman brotin, flækist hann inní óuppgerð fortíðarmál Tolla besta vinar síns með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.

Sjá streymi

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    11. mars, 2016
  • Tegund
    Gaman, Drama
  • Lengd
    92 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Reykjavík
  • Alþjóðlegur titill
    Reykjavík
  • Framleiðsluár
    2016
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP

Þátttaka á hátíðum

  • 2017
    Love is Folly - Verðlaun: Verðlaun gagnrýnenda.
  • 2017
    Nordatlantiske Filmdage
  • 2017
    Nordiale - Nordische & Baltische Filmwoche Wien
  • 2016
    International Filmfestival Mannheim-Heidelberg