English

Hvað er svona merkilegt við það?

Hvað er svona merkilegt við það fjallar um skrautlega kvennabaráttu níunda og tíunda áratugarins. Myndin rekur sögu Kvennalistans og annara kvenfrelsishræringa á gróskumiklum tímum og hvað gerist þegar grasrótarsamtök storma inn í hið skipulagða kerfi. Við lendum þó árið 2015 eftir nokkur ferðalög m.a. til Afghanistan.

Viðmælendur eru flestir þjóðþekktir fyrir störf sín á ýmsum vettvangi. Meðal annara eru þar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Ragnhildur Gísladóttir, Salome Þorkelsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Þórhildur Þorleifsdóttir, Kristín Ástgeirsdóttir, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, Guðrún Agnarsdóttir og margar fleiri kempur.

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Frumsýnd
  23. október, 2015, Bíó Paradís
 • Lengd
  73 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Hvað er svona merkilegt við það?
 • Alþjóðlegur titill
  Kitchen Sink Revolution
 • Framleiðsluár
  2015
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • KMÍ styrkur
 • Litur
 • Sýningarform og textar
  DCP, enskur texti.

Aðstandendur og starfslið

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2018
  North Atlantic Film Days
 • 2016
  Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Heimildarmynd ársins.
 • 2015
  Skjaldborg - Verðlaun: Vann Einarinn - áhorfendaverðlaunin fyrir bestu mynd.
 • 2015
  Nordisk Panorama

Trailer