English

Hvað er svona merkilegt við það?

Hvað er svona merkilegt við það fjallar um skrautlega kvennabaráttu níunda og tíunda áratugarins. Myndin rekur sögu Kvennalistans og annara kvenfrelsishræringa á gróskumiklum tímum og hvað gerist þegar grasrótarsamtök storma inn í hið skipulagða kerfi. Við lendum þó árið 2015 eftir nokkur ferðalög m.a. til Afghanistan.

Viðmælendur eru flestir þjóðþekktir fyrir störf sín á ýmsum vettvangi. Meðal annara eru þar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Ragnhildur Gísladóttir, Salome Þorkelsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Þórhildur Þorleifsdóttir, Kristín Ástgeirsdóttir, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, Guðrún Agnarsdóttir og margar fleiri kempur.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    23. október, 2015, Bíó Paradís
  • Lengd
    73 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Hvað er svona merkilegt við það?
  • Alþjóðlegur titill
    Kitchen Sink Revolution
  • Framleiðsluár
    2015
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP, enskur texti.

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2018
    North Atlantic Film Days
  • 2016
    Edduverðlaunin / Edda Awards
  • 2015
    Skjaldborg
  • 2015
    Nordisk Panorama


Stikla