English

Veðrabrigði

Flateyri við Önundafjörð er hefðbundið íslenska sjávarþorp. Þar hefur tilveran byggst á útgerð og fiskvinnslu alla tíð. Með tilkomu kvótakerfisins færðust örlög þorpsbúa í hendur þeirra sem réðu kvótanum. Á síðustu fimm árum hefur íbúum Flateyrar fækkað um 35%.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

 • Flokkur
  Heimildamynd
 • Frumsýnd
  26. nóvember, 2015, Bíó Paradís
 • Lengd
  80 mín.
 • Tungumál
  Íslenska, pólska
 • Titill
  Veðrabrigði
 • Alþjóðlegur titill
  We Are Still Here
 • Framleiðsluár
  2015
 • Framleiðslulönd
  Ísland, Þýskaland, Pólland
 • KMÍ styrkur
 • Upptökutækni
  HD
 • Myndsnið
  16:9
 • Litur
 • Hljóð
  Stereo
 • Sýningarform og textar
  DCP, Blu-ray, enskur texti.

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2020
  Nordische Filmtage Lübeck
 • 2016
  Mirgorod Film Festival, Poltava, Úkraína
 • 2016
  Nordische Filmtage Lübeck