Latínbóndinn - til Havana og heim í Dali
Sveitadrengurinn Tómas R. Einarsson heillaðist snemma af rytmískri tónlist, en hélt ekki að hægt væri að hafa atvinnu af neinu svo skemmtilegu. Á þrítugsaldrinum tók ástríðan völdin og Tóms hellti sér út í kontrabassanám og jazz. Þaðan lá leiðin á vit seiðandi danstaktanna frá Havana. Nú snýr Tómas aftur heim í svalgræna sveitina sína í Dölunum eftir áratuga ferðalag, með sjóðheita veislu í farangrinum.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Framleiðslustjórn
-
Hljóð
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd11. ágúst, 2015, Bíó Paradís
-
Lengd54 mín.
-
TungumálÍslenska, Spænska, Enska
-
TitillLatínbóndinn - til Havana og heim í Dali
-
Alþjóðlegur titillLatin Viking
-
Framleiðsluár2015
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurJá
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP, enskur texti.
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Meðframleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2015Skjaldborg