English

Réttur 3

Sjálfsmorð efnilegs ballettdansara vekur grunsemdir um að ekki sé allt með felldu. Úr sér genginn en afar hæfur lögfræðingur er fenginn til aðstoðar við rannsókn málsins.

Um myndina

 • Flokkur
  Leikið sjónvarpsefni
 • Frumsýnd
  18. október, 2015
 • Tegund
  Drama, Glæpa
 • Lengd
  405 mín.
 • Tungumál
  Íslenska
 • Titill
  Réttur 3
 • Alþjóðlegur titill
  Case: Ritual of Abduction
 • Framleiðsluár
  2015
 • Framleiðslulönd
  Ísland
 • Frumsýningarstöð
  Stöð 2
 • IMDB
 • KMÍ styrkur
 • Litur
 • Sýningarform og textar
  Blu-ray, HD fyrir sjónvarp, enskur texti.

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • 2016
  Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir búningar ársins (Eva Vala Guðjónsdóttir). Tilnefnd fyrir handrit ársins (Andri Óttarsson og Þorleifur Örn Arnarsson). Tilnefnd fyrir leikari ársins í aukahlutverki (Arnar Jónsson). Tilnefnd fyrir leikið sjónvarpsefni ársins. Leikkona ársins í aðalhlutverki (Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir). Leikkona ársins í aukahlutverki (Birna Rún Eiríksdóttir). Tilnefnd fyrir leikkona ársins í aukahlutverki (Halldóra Geirharðsdóttir). Tilnefnd fyrir leikmynd ársins (Sveinn Viðar Hjartarson).


Stikla