English

Helga

Helga, einstæð móðir á fertugsaldri, tekst á við amstur hversdagsleikans eftir skilnað. Dag einn, þegar minningar úr barnæsku sækja að, horfist hún í augu við sjálfa sig og hvað það er sem mestu máli skiptir í lífinu.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    12 mín. 28 sek.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Helga
  • Alþjóðlegur titill
    Helga
  • Framleiðsluár
    2016
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Upptökutækni
    RED
  • Myndsnið
    2.39:1
  • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2017
    Polar Film Festival, Paris
  • 2017
    Mediterranean Film Festival, Split
  • 2017
    Nordiale - The Nordic Film Festival, Vienna
  • 2017
    Female Eye Film Festival, Toronto
  • 2017
    Silver Horse International Film & Music Festival, Sweden
  • 2017
    Stockholm Independent Film Festival
  • 2017
    Sose International Film Festival, Yerevan, Armenía
  • 2017
    Open Place International Film Festival, Lettlandi
  • 2017
    San Francisco Frozen Film Festival, USA - Verðlaun: Verðlaun fyrir fyrstu kvikmynd leikstjóra
  • 2017
    Top Shorts - Verðlaun: Verðlaun fyrir fyrstu kvikmynd leikstjóra
  • 2016
    San Gio Verona Video Festival
  • 2016
    Ponte Nórdica - Nordic Bridge Film Festival
  • 2016
    RIFF Reykjavík International Film Festival
  • 2016
    International Short and Independent Film Festival, Dhaka
  • 2016
    Northern Wave Film Festival, Iceland
  • 2016
    Oulu International Children's and Youth Film Festival