Regína
Regína er ósköp venjulega 10 ára stelpa í Reykjavík en uppgötvar dag einn að hún getur látið alls konar hluti gerast ef hún syngur um þá. Regína og Pétur vinur hennar taka saman höndum og hrinda af stað áætlun sem varðar þeirra framtíð og foreldra þeirra. Þegar hinn óprúttni hárkollusölumaður, Ívar, dúkkar óvænt upp og flækir áætlanir barnanna, magnast spennan. Fyrr en varir eru börnin orðin aðalhetjurnar í spennandi en jafnframt spaugilegu glæpamáli.
Sjá streymiAðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Meðframleiðandi
-
Aðstoðarhljóðmaður
-
Aðstoðartökumaður
-
Aðstoð við búninga
-
Aðstoð við framleiðslu
-
Aðstoð við klippingu
-
Annar aðstoðartökumaður
-
Áhættuleikur
-
Búningar
-
Danshöfundur
-
Filmuvinnsla
-
Framkvæmdastjórn
-
Fyrsti aðstoðarljósamaður
-
Förðun
-
Gripill
-
Hár
-
Hljóð
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðbrellur
-
Hljóðhönnun
-
Hljóðupptaka
-
Hlutverkaskipan
-
Leikmunir
-
Leikmyndahönnun
-
Ljósamaður
-
Ljósmyndari
-
Ráðgjafi
-
Skrifta
-
Talþjálfun
-
Textahöfundur
-
Texti talsetningar
-
Titlar
-
Umsjón með dýrum
-
Umsjón með skerpu
-
Þýðing
Um myndina
-
FlokkurKvikmynd
-
TegundFjölskyldu- og barnamynd
-
Lengd95 mín.
-
TungumálFranska, Íslenska, Enska
-
TitillRegína
-
Alþjóðlegur titillRegina
-
Framleiðsluár2001
-
FramleiðslulöndÍsland, Kanada
-
IMDB
-
KMÍ styrkurJá
-
Upptökutækni35mm
-
Myndsnið1.85:1
-
LiturJá
-
HljóðDolby Digital
-
Sýningarform og textarEkki til sýningarhæft eintak.
Leikarar
-
Aðalhlutverk
-
AukahlutverkMagnús Ólafsson, Stefán Karl Stefánsson, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Margrét Helga Jóhannsdóttir, Rúrik Haraldsson, Árni Pétur Guðjónsson, Bessi Bjarnason, Guðrún Stephensen, Pétur Ólafsson, Sigrún Pétursdóttir, Sunna Eldon Þórsdóttir, Gígja Ísis Guðjónsdóttir, Aletta Collins, Rachel Kirsche, Anna Williams
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2002Berlin International Film Festival
- 2002Stockholm International Film Festival
- 2002Minneapolis International Film Festival
- 2002Shanghai International Film Festival
- 2002China 7th International Children´s Film Festival
- 2002Haugasund
- 2002Helsinki Children´s Film Festival
- 2002Nordishe Filmtage Lubeck
- 2002Black Night´s Film Festival
- 2002Werzburg International Filmwochenende
- 2002Edduverðlaunin / Edda Awards
Útgáfur
- Sena, 2009 - mynddiskur (DVD)
- Sam-myndbönd, 2002 - myndband