English

Regína

Regína er ósköp venjulega 10 ára stelpa í Reykjavík en uppgötvar dag einn að hún getur látið alls konar hluti gerast ef hún syngur um þá. Regína og Pétur vinur hennar taka saman höndum og hrinda af stað áætlun sem varðar þeirra framtíð og foreldra þeirra. Þegar hinn óprúttni hárkollusölumaður, Ívar, dúkkar óvænt upp og flækir áætlanir barnanna, magnast spennan. Fyrr en varir eru börnin orðin aðalhetjurnar í spennandi en jafnframt spaugilegu glæpamáli.

Sjá streymi

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Tegund
    Fjölskyldu- og barnamynd
  • Lengd
    95 mín.
  • Tungumál
    Franska, Íslenska, Enska
  • Titill
    Regína
  • Alþjóðlegur titill
    Regina
  • Framleiðsluár
    2001
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Kanada
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    1.85:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Digital
  • Sýningarform og textar
    Ekki til sýningarhæft eintak.

Þátttaka á hátíðum

  • 2002
    Berlin International Film Festival
  • 2002
    Stockholm International Film Festival
  • 2002
    Minneapolis International Film Festival
  • 2002
    Shanghai International Film Festival
  • 2002
    China 7th International Children´s Film Festival
  • 2002
    Haugasund
  • 2002
    Helsinki Children´s Film Festival
  • 2002
    Nordishe Filmtage Lubeck
  • 2002
    Black Night´s Film Festival
  • 2002
    Werzburg International Filmwochenende
  • 2002
    Edduverðlaunin / Edda Awards

Útgáfur

  • Sena, 2009 - mynddiskur (DVD)
  • Sam-myndbönd, 2002 - myndband