Refurinn
Eftir langan og kaldan vetur gýtur læða yrðlingum og þá hefst ævintýralegur lífsferill. Yrðlingar fæðast blindir, vandir af spena á tíundu viku og læra að bjarga sér. Tólf vikna gamlir tínast þeir að heiman og upp úr því bjarga þeir sér sjálfir. Þeir leita sér að maka, byggja upp óðal og ársgamlir eru þeir komnir með sitt fyrsta got og byrjaðir að ala upp nýja kynslóð yrðlinga. Hringnum er lokað.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Aðalframleiðandi
Um myndina
-
FlokkurHeimildamynd
-
Frumsýnd30. apríl, 2015, Bíó Paradís
-
Lengd33 mín.
-
TungumálÍslenska
-
TitillRefurinn
-
Alþjóðlegur titillArctic Fox, The
-
Framleiðsluár2015
-
FramleiðslulöndÍsland
-
KMÍ styrkurJá
-
UpptökutækniHD
-
Myndsnið16:9
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP, enskur texti
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki
-
Styrkt af
Þátttaka á hátíðum
- 2015Festival Nature Namur, Belgíu