English

Bakk

Bakk fjallar um tvo æskuvini sem bakka bíl hringveginn. Ýmislegt gengur á á leiðinni og þurfa félagarnir að glíma við sjálfa sig, hvorn annan, fortíðina og fjölda annara hluta á leiðinni.

Sjá streymi

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    8. maí, 2015, Háskólabíó
  • Tegund
    Gaman
  • Lengd
    90 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Bakk
  • Alþjóðlegur titill
    Reverse
  • Framleiðsluár
    2015
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2016
    Edduverðlaunin / Edda Awards
  • 2016
    Iceland Sounds & Sagas, Turku, Finnlandi
  • 2016
    Cool Connections, Moskva, Rússland
  • 2015
    Comedy Cluj International Film Festival
  • 2015
    Scanorama, Litháen
  • 2015
    Tallinn Black Nights Film Festival