English

Blóðberg

Blóðberg segir sögu af hefðbundinni íslenskri fjölskyldu í úthverfi Reykjavíkur. Fjölskyldufaðirinn bjargar samlöndum sínum með skrifum á sjálfshjálparbókum á meðan móðirin bjargar fólki á spítalanum þar sem hún vinnur sem hjúkrunarfræðingur. En hvorugt þeirra hefur kjark til að bjarga sjálfu sér. Undir óaðfinnanlegu yfirborðinu liggur gamalt leyndarmál sem einn daginn bankar uppá, og þá breytist allt.

Sjá streymi

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    5. apríl, 2015
  • Tegund
    Drama, Gaman
  • Lengd
    100 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Blóðberg
  • Alþjóðlegur titill
    Homecoming, The
  • Framleiðsluár
    2015
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    Stöð 2
  • IMDB
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Byggt á
    Leikriti
  • Titill upphafsverks
    Dubbeldusch
  • Upptökutækni
    RED
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2018
    Nordic Lights Film Festival, Seattle
  • 2016
    Edduverðlaunin / Edda Awards
  • 2016
    Pune International Film Festival, India
  • 2016
    Minneapolis St. Paul International Film Festival
  • 2016
    Iceland Sounds & Sagas, Turku, Finland
  • 2016
    European Union Film Festival, Singapúr
  • 2016
    Edinburgh International Festival
  • 2016
    Scandinavian Film Festival LA, Los Angeles
  • 2016
    Nordiale – Nordische & Baltische Filmwoche Wien, Vín, Austurríki
  • 2016
    Portland International Film Festival, Bandaríkjunum
  • 2015
    Chicago International Film Festival
  • 2015
    Comedy Cluj Film Festival
  • 2015
    Calgary International Film Festival
  • 2015
    Scanorama, Litháen