Happy Endings
Dennis er bílastæðavörður sem hefur lifað stærstan hluta af lífi sínu í einsemd. Í örvæntingu sinni byrjar hann að sækja í erótíska nuddstofu og fellur þar fyrir nuddkonu sem finnur sig á útjaðri samfélagsins líkt og Dennis. Á milli þeirra myndast óvænt tenging, en þegar alvarlega er vegið að framtíð þeirra og ást, þarf að
grípa til örþrifaráða.
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn
-
Handrit
-
Stjórn kvikmyndatöku
-
Klipping
-
Tónlist
-
Aðalframleiðandi
-
Hljóðblöndun
-
Hljóðhönnun
Um myndina
-
FlokkurStuttmynd
-
Frumsýnd24. febrúar, 2015, Bíó Paradís
-
Frumsýnd erlendis23. ágúst, 2014, Montreal World Film Festival
-
TegundDrama
-
Lengd16 mín.
-
TungumálEnska
-
TitillHappy Endings
-
Alþjóðlegur titillHappy Endings
-
Framleiðsluár2014
-
FramleiðslulöndÍsland, Kanada
-
IMDB
-
KMÍ styrkurNei
-
UpptökutækniCanon C300
-
Myndsnið2.35:1
-
LiturJá
-
Sýningarform og textarDCP, Blu-ray
Leikarar
-
Aðalhlutverk
Þátttaka á hátíðum
- 2016Canada International Film Festival, Vancouver
- 2016Wiz Art - Lviv International Short Film Festival
- 2016NSI - National Screen Institute Online Festival
- 2016Jahorina Film Festival
- 2015Stockfish European Film Festival - Verðlaun: Tilnefnd til Sprettfisks fyrir bestu íslensku stuttmynd.
- 2015Atlanta Film Festival - Verðlaun: Tilnefnd til Pink Peach verðlaunanna.
- 2015River Film Festival, Padova, Italy
- 2015Canadian Cinema Editors Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir bestu klippingu nemendamyndar.
- 2015Northern Wave Film Festival
- 2015Aarhus Independant Pixels Festival
- 2015Hamilton Film Festival
- 2014Montreal World Film Festival - Verðlaun: Tilnefnd fyrir bestu kanadísku nemendamynd.